Útivistarparadísin á Siglufirði
Skarðsdalurinn á Siglufirði er fallegur að sjá á vetri til og einnig sumrin. Þarna sameinast útivistarparadísin á Siglufirði með skíðasvæði, skógrækt, nýjum golfvelli, gönguleiðum og svo...
View ArticleFengu verðlaun í verkefninu Landsbyggðarvinir
Nemendur 8. – 10. bekkjar í Grunnskólanum austan Vatna í Skagafirði tóku nýlega þátt í verkefni sem ber yfirskriftina Landsbyggðarvinir. Verkefnið miðar að því að nemendur leiti leiða til að efla og...
View Article31 barn á biðlista eftir leikskólaplássi á Sauðárkróki
Staðan í dagvistarmálum á Sauðárkróki virðist ætla að verða mjög erfið á þessu ári. Miðað við stöðuna núna þá er búið að skrá 31 barn á biðlista sem verða eins árs á árinu og viðbúið er að fleiri börn...
View ArticleSkráning strandminja í Skagafirði
Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga hóf skráningu strandminja í Skagafirði árið 2012 og hefur nú skráð alla strandlengjuna, frá Skaga til Fljóta. Starfsmenn safnsins, sem höfðu á árinu 2012, unnið...
View ArticleAlþýðuhúsið hlaut ekki Eyrarrósina
Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík hafa undirritað samkomulag um Eyrarrósina til næstu 4 ára. Með Eyrarrósinni er sjónum beint að að framúrskarandi menningarverkefnum á...
View ArticleRætt um að auglýsa eftir framkvæmdastjóra Síldarævintýris
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar fundaði á miðvikudaginn og ræddi almennt um Síldarævintýrið og aðrar hátíðir í Fjallabyggð. Rætt var um að auglýsa eftir framkvæmdastjóra til að taka að sér...
View ArticleKynning á nýjum íbúðum á Siglufirði
Gunnlaugur Þráinsson, fasteignasali verður á Siglufirði laugardaginn 18. febrúar á milli kl. 14 og 16 og kynnir þá valkosti sem í boði eru, verið velkomin. Sjón er sögu ríkari, komið og sjáið hvað...
View ArticleYfirlýsing frá Sveitarfélaginu Skagafirði
Í tilefni fréttaumfjöllunar um þjónustu og aðbúnað á sambýli fyrir fatlað fólk á Blönduósi vill Sveitarfélagið Skagafjörður koma eftirfarandi á framfæri. Sveitarfélagið Skagafjörður tók við ábyrgð á...
View ArticleRauðakrossdeild Skagafjarðar með fyrirlestur um tölvunotkun
Rauðakrossdeild Skagafjarðar bauð öllum nemendum í 7. – 9. bekkjum í skólum Skagafjarðar og foreldrum þeirra upp á fyrirlestur um tölvunotkun. Ólína Freysteinsdóttir fjölskyldumeðferðarfræðingur...
View ArticleBjóða út reksturinn á tjaldsvæðinu á Dalvík
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að rekstur á tjaldsvæðinu á Dalvík verði boðinn út. Á tjaldsvæðinu eru snyrtingar og þvottaaðstaða með heitu og köldu vatni og sturtur ásamt aðstöðu til að þvo...
View ArticleFramkvæmdir við Sundlaug Dalvíkur kosta yfir 170 milljónir
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að gengið verði til samninga við Tréverk ehf. vegna framkvæmda og viðhalds á Sundlaug Dalvíkur en það var eina tilboðið sem barst vegna framkvæmdanna. Tilboð...
View ArticleHætta með hafragrautinn í Dalvíkurskóla
Fræðsluráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að frá og með 1. mars 2017 verði hafragrautur ekki lengur í boði á þessu skólaári í Dalvíkurskóla en staðan verði endurmetin fyrir upphaf næsta skólaárs....
View ArticleVerkefnastjóri hjá Markaðsstofu Norðurlands
Markaðsstofa Norðurlands auglýsir eftir verkefnastjóra til eins árs. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni í markaðssetningu og þróun á upplýsingaveitum. Helstu verkefni Þarfagreining og þróun...
View ArticleLeikmaður KF boðaður á landsliðsæfingu u-19
Einn efnilegasti leikmaður meistaraflokks Knattspyrnufélags Fjallabyggðar hefur verið boðaður á úrtaksæfingu hjá Þorvaldi Örlygssyni þjálfara Íslenska landsliðsins U-19 ára. Þetta er auðvitað Valur...
View ArticleÚtvarp Trölli FM 103,7 komið í farsíma App
Útvarp Trölli FM 103,7 sem sendir út frá Fjallabyggð er nú aðgengilegur í appinu Spilarinn sem hægt er að sækja í App Store og Google Play fyrir Android síma. Spilarinn er frítt app sem breytir símanum...
View ArticleVerðlaunagripir Eddunnar smíðaðir á Sauðárkróki
Kennarar og nemendur í málmiðna- og vélstjórnardeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki hafa undanfarnar vikur unnið hörðum höndum við smíði og frágang Eddunnar. Um er að ræða...
View ArticleFyrirhugað seiðaeldi við Árskógssand
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar hefur tekið jákvætt í erindi Laxós ehf. um lóð fyrir seiðaeldisstöð við ósa Þorvaldsdalsár á Árskógssandi. Breyta þarf Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 þannig að þar...
View ArticleSnjóflóðavarnarhlið í Hlíðarfjalli á Akureyri
Slysavarnadeildin á Akureyri afhenti skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli á Akureyri snjóflóðavarnahlið um liðna helgi. Hliðið var sett upp við ofan við Stromplyftuna, efstu skíðalyftu svæðisins en þaðan halda...
View ArticleRáðstefna um ferðaþjónustu Fjallabyggðar
Ráðstefna um ferðaþjónustu Fjallabyggðar verður haldin fimmtudaginn 9. mars í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Ráðstefnan hefst klukkan 11:30 og stendur til 15:10. Ferðaþjónustuaðilar eru...
View Article