Í tilefni fréttaumfjöllunar um þjónustu og aðbúnað á sambýli fyrir fatlað fólk á Blönduósi vill Sveitarfélagið Skagafjörður koma eftirfarandi á framfæri. Sveitarfélagið Skagafjörður tók við ábyrgð á þjónustu við fatlað fólk á Norðurlandi vestra í ársbyrjun 2016. Það var gert með samningi allra sjö sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra um sameiginlegt þjónustusvæði um þjónustu við fatlað … Continue reading Yfirlýsing frá Sveitarfélaginu Skagafirði
↧