Staðan í dagvistarmálum á Sauðárkróki virðist ætla að verða mjög erfið á þessu ári. Miðað við stöðuna núna þá er búið að skrá 31 barn á biðlista sem verða eins árs á árinu og viðbúið er að fleiri börn eigi eftir að bætast við þar sem misjafnt er hve snemma foreldrar skrá börn sín. Samtals … Continue reading 31 barn á biðlista eftir leikskólaplássi á Sauðárkróki
↧