Einn efnilegasti leikmaður meistaraflokks Knattspyrnufélags Fjallabyggðar hefur verið boðaður á úrtaksæfingu hjá Þorvaldi Örlygssyni þjálfara Íslenska landsliðsins U-19 ára. Þetta er auðvitað Valur Reykjalín Þrastarson, fæddur árið 1999, hefur leikið 17 opinbera leiki fyrir meistaraflokk KF og skorað 1 mark. Hann lék einnig með 2. flokki KF síðastliðið sumar, skoraði 3 mörk í fjórum leikjum. … Continue reading Leikmaður KF boðaður á landsliðsæfingu u-19
↧