Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar hefur tekið jákvætt í erindi Laxós ehf. um lóð fyrir seiðaeldisstöð við ósa Þorvaldsdalsár á Árskógssandi. Breyta þarf Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 þannig að þar verði skilgreint athafnasvæði. Auk þess þarf að vinna deiliskipulag svæðisins. Svæðið er á mörkum þéttbýlisuppdráttar Árskógssands en er að mestu leyti á sveitarfélagsuppdrætti aðalskipulagsins. Í kostagreiningu sem liggur undir … Continue reading Fyrirhugað seiðaeldi við Árskógssand
↧