Auglýst eftir markaðs- og menningarfulltrúa í Fjallabyggð
Fjallabyggð hefur auglýst eftir markaðs- og menningarfulltrúa í 100% starf. Leitað er eftir drífandi og metnaðarfullum einstaklingi til starfa. Markaðs-og menningarfulltrúi starfar undir deildarstjóra...
View ArticleKF tapaði gegn Hetti
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti Hött á Egilsstöðum í dag, en leikið var í Lengjubikarnum á gervigrasinu á Fellavelli. Brynjar Árnason braut ísinn fyrir heimamenn og skoraði fyrsta mark...
View ArticleSkráning menningarerfða í Fjallabyggð
Á þessu ári fer í gang samstarfsverkefni Íslands og Noregs um skráningu menningarerfða í héraði, styrkt af Norsk-íslenska menningarsjóðnum. Á Íslandi verður verkefnið unnið í Fjallabyggð af ÞjóðList...
View Article17.júní í umsjá Starfsmannafélags Slökkviliðsins í Ólafsfirði
Fjallabyggð auglýsti í mars eftir aðilum eða félagasamtökum í Fjallabyggð til að taka að sér framkvæmd 17. júní hátíðarhaldanna í bænum. Ein umsókn barst frá Starfsmannafélagi slökkviliðsins í...
View ArticleSafna fyrir hjartahnoðtæki í Dalvíkurbyggð
Sjúkraflutningamenn, læknar og Lionsklúbburinn Sunna í Dalvíkurbyggð hafa hrundið af stað söfnun til að fjárfesta í hjartahnoðtæki. Nýtt tæki ásamt auka rafhlöðu kostar 2.541.163. Dalvíkurbyggð hefur...
View ArticleEyfirski safnadagurinn
Eyfirski safnadagurinn er haldinn fimmtudaginn 21. apríl næstkomandi sem er einnig sumardagurinn fyrsti. Söfn, setur og sýningar á Eyjafjarðarsvæðinu verða með opið frá kl. 13:00 – 17:00 og ókeypis...
View ArticleNemandi VMA sigraði í söngkeppninni
Elísa Ýrr Erlendsdóttir nemandi úr Verkmenntaskólanum á Akureyri sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna á Norður- og Austurlandi sem haldin var í Menningarhúsinu Hofi síðastliðið laugardagskvöld. Elísa...
View ArticleEyfirski safnadagurinn í Síldarminjasafninu
Í tilefni af Eyfirska safnadeginum sem haldinn verður fimmtudaginn 21. apríl, mun Rósa Margrét Húnadóttir, þjóðfræðingur og fyrrum starfsmaður Síldarminjasafnsins, fjalla um sjómannalög í erindi sínu...
View ArticleEyfirski safnadagurinn í Ljóðasetrinu
Ljóðasetur Íslands tekur að vanda þátt í Eyfirska safnadeginum, sem haldinn verður fimmtudaginn 21. apríl á sumardaginn fyrsta. Safnadagurinn í ár er helgaður hafinu. Ljóðasetur Íslands verður með opið...
View ArticleViðburðir í Skagafirði á Sumardaginn fyrsta
Nokkrir viðburðir verða í Skagafirði á sumardaginn fyrsti 21. apríl. Kl 9-16 Opið hús í Glaumbæ og Áshúsi Kl 12-16 Áskaffi opið og boðið upp á veitingar KL 13-17 Gallerí Alþýðulist Sauðárkróki – opinn...
View ArticleÁveitan ehf bauð lægst í skolpdælubrunna í Fjallabyggð
Þann 12. apríl síðastliðinn voru opnuð tilboð í Fjallabyggð fyrir skolpdælubrunna, vél-, raf- og stjórnbúnað. Tvö tilboð bárust, en kostnaðaráætlun var 24.860.000 kr. Bæjarráð Fjallabyggð hefur lagt...
View ArticleBás bauð lægst í dælubrunna í Fjallabyggð
Bás ehf bauð lægst í verkið Siglufjörður, Fráveita 2016, yfirfalls- og dælubrunnur við Aðalgötu, útrás neðan Aðalgötu, yfirfalls og dælubrunnur við Norðurtún, en tilboð voru opnuð þann 2. apríl...
View ArticleLokað útboð í Fjallabyggð
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur ákveðið að heimila lokað útboð sem deildarstjóri tæknideildar Fjallabyggðar óskaði eftir. Verkið er: “Ólafsfjörður fráveita 2016. Yfirfalls- og dælubrunnur við...
View ArticleMalbikun KM bauð lægst í malbikun í Fjallabyggð
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur lagt til að samið verði við Malbikun KM ehf. um malbikun í Fjallabyggð, en fyrirtækið bauð lægst í verðkönnun Fjallabyggðar. Tilboðin voru: Malbikun KM ehf. bauð kr....
View ArticleVerkefnastyrkir fyrir Listasumar á Akureyri
Það er fjölbreytt og skemmtilegt Listasumar framundan á Akureyri en það verður sett helgina 15. – 17. júlí og nær hápunkti á Akureyrarvöku 26. – 27. ágúst. Allar listgreinar og allur aldur á heima á...
View ArticleAndrésar andar leikarnir á Akureyri
41. Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum standa nú yfir í Hlíðarfjalli á Akureyri. Andrésarleikarnir eru stærsta skíðamót landsins með yfir 800 keppendur á aldrinum 5-15 ára ár hvert. Þeim fylgja...
View ArticleBjörgunarlykkjur settar upp á 100 stöðum í sumar
Auka má öryggi ferðafólks mikið með uppsetningu og kynningu björgunarlykkju, svokölluðu Björgvinsbelti, við áfangastaði þar sem hætta getur verið á drukknun; við sjó, vötn og ár. Því hefur...
View ArticleStarf verslunarstjóra í Vínbúðinni Siglufirði
ÁTVR óska eftir að ráða verslunarstjóra í Vínbúðina Siglufirði. Starfshlutfall er 66%. Umsækjandi skal hafa náð 20 ára aldri. Nánari upplýsingar má finna á vef Starfatorgs. Helstu verkefni og ábyrgð...
View ArticleAuglýst eftir rekstraraðila verslunar í Vaglaskógi
Sveitarstjórinn í Þingeyjarsveit auglýsir eftir rekstraraðila að versluninni í Vaglaskógi sumarið 2016. Verslunin er starfrækt yfir sumartímann og er í nágrenni við tjaldsvæði og sumarhúsabyggð á...
View ArticleFá styrk til ljósleiðaravæðingar á Norðurlandi
Fulltrúar fjarskiptasjóðs, nokkrra sveitarfélaga og innanríkisráðherra skrifuðu nýlega undir samninga um styrki fjarskiptasjóðs fyrir uppbyggingu ljósleiðara í sveitarfélögunum til að efla...
View Article