Auka má öryggi ferðafólks mikið með uppsetningu og kynningu björgunarlykkju, svokölluðu Björgvinsbelti, við áfangastaði þar sem hætta getur verið á drukknun; við sjó, vötn og ár. Því hefur Slysavarnafélagið Landsbjörg, aðalstyrktaraðili þess, Sjóvá og Vegagerðin tekið höndum saman um að setja upp slíkan öryggisbúnað víða, í fyrsta áfanga á 100 stöðum í sumar. Vinnuhópur á … Continue reading Björgunarlykkjur settar upp á 100 stöðum í sumar
↧