Það er fjölbreytt og skemmtilegt Listasumar framundan á Akureyri en það verður sett helgina 15. – 17. júlí og nær hápunkti á Akureyrarvöku 26. – 27. ágúst. Allar listgreinar og allur aldur á heima á Listasumri enda er markmiðið að fólk upplifi, skapi, skoði og njóti. Þeir sem hafa áhuga á að taka þá í … Continue reading Verkefnastyrkir fyrir Listasumar á Akureyri
↧