Elísa Ýrr Erlendsdóttir nemandi úr Verkmenntaskólanum á Akureyri sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna á Norður- og Austurlandi sem haldin var í Menningarhúsinu Hofi síðastliðið laugardagskvöld. Elísa Ýrr flutti lag Amy Winehouse, You know I‘m no good. Í öðru sæti varð Jón Tumi úr Menntaskólanum á Akureyri og í því þriðja Elvar, Guðjón og María úr Framhaldsskólanum … Continue reading Nemandi VMA sigraði í söngkeppninni
↧