Bæjarráð Fjallabyggðar hefur ákveðið að heimila lokað útboð sem deildarstjóri tæknideildar Fjallabyggðar óskaði eftir. Verkið er: “Ólafsfjörður fráveita 2016. Yfirfalls- og dælubrunnur við Pálsbergsgötu. Útrás og yfirfallsbrunnur við Námuveg”. Útboðsgögn verði afhent þann 20. apríl og tilboð opnuð 3. maí 2016 kl. 14:00 að Gránugötu 24 Siglufirði. Eftirtalin fyrirtæki fá heimild til að bjóða í … Continue reading Lokað útboð í Fjallabyggð
↧