Skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði opnar sunnudaginn 13. desember kl. 13:00. Þeir sem vilja fara á gönguskíði geta farið á Bárubraut sem hefur verið troðin með spori. Mynd: Skíðafélag Ólafsfjarðar.
↧