Í morgun fóru nemendur í 1.-4. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar frá Ólafsfirði yfir til Siglufjarðar og heimsóttu Síldarminjasafnið og Ljóðasetrið. Á Síldarminjasafninu tóku þær Anita Elefsen rekstrarstjóri og Steinunn María Sveinsdóttir fagstjóri á móti þeim og leiddu þau í gegnum sögu jólatrésins á Íslandi, sýndu þeim gamalt jólaskraut og ræddu við nemendur um jól fyrri tíma. … Continue reading Grunnskólabörn heimsóttu Ljóðasetrið og Síldarminjasafnið
↧