Tjaldsvæðið á Siglufirði færist á nýtt svæði
Hafin er vinna við deiliskipulag Leirutanga á Siglufirði, sem er landfylling á leirunum austan Snorragötu skammt frá Síldarminjasafninu. Stefnt er að því að núverandi tjaldsvæði í miðbæ Siglufjarðar...
View ArticleKF tapaði gegn Magna
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Magni frá Grenivík kepptu á Norðurlandsmótinu í gær í leik sem hafði verið frestað. Magni byrjaði leikinn betur og skoraði Orri Freyr Hjaltalín úr víti strax á 6....
View ArticleStækka þarf Sauðárkrókskirkjugarð
Fyrirhugaðar eru framkvæmdir vegna stækkunnar á Sauðárkrókskirkjugarði en Sauðárkrókssókn hefur óskað eftir stuðningi Skagafjarðar. Heildar kostnaðar verksins er 9.627.330 kr. en hlutur...
View ArticleSigló hótel auglýsir eftir starfsfólki
Sigló hótel mun opna í júní á þessu ári og núna eru þeir að leita að fólki í ýmis störf, bæði heilsárs- og sumarstörf. Meðal starfa er gestamóttaka, herbergisþrif og ræstingar, framleiðsla...
View ArticleVetrarhátíð í Skagafirði
Framundan er stórglæsileg vetrarhátíð í Skagafirði með fjölbreyttri og fjölskylduvænni dagskrá á skíðasvæðinu í Tindastóli og víðar um Skagafjörðinn. Dagskráin er formlega sett fimmtudagskvöldið 19....
View ArticleHlutu verðlaun í Atvinnu- og nýsköpunarhelginni á Akureyri
Atvinnu- og nýsköpunarhelgin fór fram á Akureyri um liðna helgi. Fjöldi fólks mætti til leiks og voru 14 hugmyndir kynntar fyrir dómnefnd. Veitt voru verðlaun fyrir fimm bestu hugmyndirnar. Í fyrsta...
View ArticleÖflugur stuðningur við nýsköpun í Fjallabyggð
Í dag var skrifað undir samstarfssamning Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Fjallabyggðar og sjö fyrirtækja sem styrkja verkefnið Ræsing í Fjallabyggð. Það eru fyrirtækin Olís, Samkaup Úrval, Sigló-Hótel,...
View ArticleTilboð í niðurrif á fasteign á Dalvík
Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboði í niðurrif á fasteigninni Skíðabraut 2 á Dalvík. Um er að ræða timburhús á steyptum grunni byggt 1943. Stærð hússins er um 105 m2. Tilboðið...
View ArticleHeimilislegt á Hótel Siglunesi
Siglunes Guesthouse stendur við Lækjargötu 10 á Siglufirði. Gestum er boðið upp á fjölbreytt lesefni á bókasafni Hótelsins, og er gestum sem ekki ná að klára bókina að fá hana lánaða heim og senda...
View ArticleFjölbreyttir öskudagsbúningar á Dalvík
Krakkarnir á Dalvík skemmtu sér vel í dag og voru búningarnir fjölbreyttir. Myndir frá Dalvíkurbyggð tala sínu máli.
View ArticleVill flotbryggju vegna sjóflugvéla í útsýnisflugi
Valgeir T. Sigurðsson veitingamaður á Hafnarkaffi á Siglufirði hefur óskað eftir því að sett verði varanleg flotbryggja milli Togarabryggju og Ingvarsbryggju á Siglufirði, sem nota megi sem viðlegu...
View ArticleKF mætir Völsungi í Borgunarbikar
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar dróst gegn Völsungi frá Húsavík í 1. umferð Borgunarbikarsins í knattspyrnu. KSÍ dró í fyrstu tvær umferðirnar í vikunni. Leikurinn fer fram sunnudaginn 3. maí á...
View ArticleÚrslit leikja á Siglómóti í blaki
Siglómótið í blaki hófst í gær. Allar hrinur unnust 2-0. Fyrstu leikir hófstu kl. 8:00 í morgun. Úrslit gærdagsins urðu eftirfarandi: Tími Deild Lið A Lið B Úrslit Föstudagur 20. febrúar 2015 19:40 2....
View ArticleOpið í Skarðsdalnum
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði er opið í dag og eru töluvert af fólki að skíða í dag. Nokkuð kalt er á svæðinu er mælirinn sýnir – 11 í dag. Myndin er úr vefmyndavélinni í Skarðsdal í dag.
View ArticleSkíðamót Íslands haldið á Dalvík og í Ólafsfirði
Skíðamót Íslands 2015 fer fram á Dalvík og í Ólafsfirði dagana 19. – 22. mars næstkomandi. Undirbúningur er nú kominn á fullt skrið og stefnir í gott mót. Ný heimasíða er komin fyrir þetta mót og þar...
View ArticleÚrslit í Siglómótinu í blaki
Siglómótinu í blaki lauk í gær og var verðlaunaafhending í Bátahúsi Síldarminjasafnsins og matur og skemmtun hjá Rauðku í framhaldinu. Í karla deildinni varð KA Ö í fyrsta sæti. Fylkir A varð í 1. sæti...
View ArticleDómur fallinn í máli tengdum Héðinsfjarðargöngum
Hæstiréttur hefur dæmt fyrirtækinu Metrostav a.s. að greiða Háfelli ehf., 62.189.924 krónur með dráttarvöxtum. Þá var Metrostav gert að greiða Háfelli 10.000.000 króna í málskostnað. Bæði fyrirtækin...
View ArticleVetrarmynd frá Siglufirði
Sannkölluð póstkortamynd frá Steingrími ljósmyndara á Siglufirði. Myndin er af Bakkatjörn á Siglufirði.
View ArticleHólaskóli með kynningu á Háskóladeginum
Nú fara í hönd árlegar kynningar á námsframboði íslenskra háskóla, svonefndir Háskóladagar. Háskóladagurinn verður haldinn laugardaginn 28. febrúar næstkomandi í Háskólatorginu í Háskóla Íslands....
View ArticleFrítt í sund í Fjallabyggð í tvo daga
Í tilefni af Vetrarleikum býður Fjallabyggð frítt í sund og rækt í dag og á morgun (fimmtudag og föstudag) bæði í Ólafsfirði og á Siglufirði. Eru íbúar og gestir hvattir til að nýta sér þetta góða...
View Article