Í tilefni af Vetrarleikum býður Fjallabyggð frítt í sund og rækt í dag og á morgun (fimmtudag og föstudag) bæði í Ólafsfirði og á Siglufirði. Eru íbúar og gestir hvattir til að nýta sér þetta góða tilboð.
↧
Í tilefni af Vetrarleikum býður Fjallabyggð frítt í sund og rækt í dag og á morgun (fimmtudag og föstudag) bæði í Ólafsfirði og á Siglufirði. Eru íbúar og gestir hvattir til að nýta sér þetta góða tilboð.