Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Magni frá Grenivík kepptu á Norðurlandsmótinu í gær í leik sem hafði verið frestað. Magni byrjaði leikinn betur og skoraði Orri Freyr Hjaltalín úr víti strax á 6. mínútu. Staðan var því 0-1 fyrir Magna í hálfleik … Continue reading →
↧