Nú fara í hönd árlegar kynningar á námsframboði íslenskra háskóla, svonefndir Háskóladagar. Háskóladagurinn verður haldinn laugardaginn 28. febrúar næstkomandi í Háskólatorginu í Háskóla Íslands. Starfsmenn og nemendur Háskólans á Hólum taka á móti gestum og kynna skólann á milli … Continue reading →
↧