Skíðagönguleiðir opnar í Kjarnaskógi
Skíðagönguleiðir í Kjarnaskógi á Akureyri voru opnaðar í vikunni, en þar eru skemmtilegar skíðagöngubrautir sem ná yfir í Naustaborgir. Brautirnar eru samtals 7 km. langar. Leiðin er að mestu upplýst....
View ArticleJólakveðja frá Útvarpsstöðinni Trölla í Fjallabyggð
======================================================================= Útvarpsstöðin Trölli FM 103.7 sendir hlustendum og velunnurum nær og fjær bestu óskir um gleðileg jól, gott og farsælt nýár, með...
View ArticleLag úr Fjallabyggð í jólalagakeppni Rásar 2
Lagið Gleðileg jól eftir Magnús G. Ólafsson, skólastjóra Tónskóla Fjallabyggðar hefur komist í jólalagakeppni Rásar 2 í ár. Flytjendur lagsins koma úr Fjallabyggð og kalla sig Evanger, en þeir eru...
View ArticleHaustsýning Menntaskólans á Tröllaskaga
Nemendur Menntaskólans á Tröllaskaga kynna verk sín á haustsýningu skólans, laugardaginn 13. desember. Haustsýning skólans er í framhaldinu aðgengieg á opnunartíma skólans fram til 20. desember.
View ArticleLista- og menningarganga í Fjallabyggð
Hin árlega Lista- og menningarganga í Fjallabyggð verður farin miðvikudaginn 17. desember kl. 19:30. Gangan hefst á Rauðkutorgi. Verð: 1.500 kr. Boðið verður upp á kaffi og tónlist.
View ArticleSkíðasvæðið í Skarðsdal opnar í dag
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði opnar í dag kl. 11 og verður opið til kl. 16. Opnuð verður Neðsta lyfta og T-lyfta en þar er nýr harðpakkaður snjór. Verður þetta fyrsti opnunardagurinn í vetur.
View ArticleFyrirtækin í Fjallabyggð – Gistihús Jóa
Gistihús Jóa er eitt af nýjum fyrirtækjum í Fjallabyggð, en gistihúsið opnaði þann 17. júní 2012 við Strandgötu 2 í Ólafsfirði og er því þriggja ára næsta sumar. Húsið sjálft hefur merka sögu og var...
View ArticleSkíðasvæðið Tindastóli opið í dag
Skíðasvæðið Tindastóli við Sauðárkrók verður opið frá kl. 11 til 16 í dag. Fyrsti opnununardagur vetrarins var í gær. Veðrið kl. 8:50: Vindur 5 m/s, hiti -7,2c og skýjað.
View ArticlePóstkortamynd frá Siglufirði
Ótrúlega falleg jólamynd frá Steingrími á Siglufirði. Turninn á Siglufjarðarkirkju í bakgrunn.
View ArticleJólaljósin hjá Grunnskóla Fjallabyggðar
Jólaljósin komin upp í Grunnskóla Fjallabyggðar á Siglufirði.
View ArticleÓfærð um allt Norðurland
Mikil ófærð er um allt Norðurland og nánast allir vegir lokaðir. Ófært er frá Sauðárkróki til Siglufjarðar og þaðan til Akureyrar. Öxnadalsheiði er ófær og vegurinn yfir Þverárfjall.
View ArticleLokað í Skarðsdal og í Tindastóli
Lokað er á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði og á Skíðasvæðinu Tindastóli við Sauðárkrók í dag vegna veðurs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umsjónaraðilum skíðasvæðanna.
View ArticleNý heimasíða Fjallabyggðar komin í loftið
Sveitarfélagið Fjallabyggð hefur uppfært heimasíðuna sína og er núna glænýr vefur kominn í loftið. Þar má meðal annars sjá veðurspá fyrir svæðið. Þar kemur einnig fram að vefurinn VisistTröllaskagi.is...
View ArticleÓfært um Ólafsfjarðarmúla
Ófært er um Ólafsfjarðarmúla og Lágheiðina, beðið er með mokstur við Ólafsfjarðarmúla samkvæmt nýjum upplýsingum frá Vegagerðinni kl. 16:52. Á Norðvesturlandi er hálka, snjóþekja og éljagangur....
View ArticleStrætóferðir falla niður á Norðurlandi í dag
Vegna verðurs og ófærðar hafa nokkrar strætóleiðir fallið niður í dag, meðal annars milli Akureyrar og Húsavíkur, Akureyrar og Egilsstaða, Siglufjarðar og Akureyrar. Nánari upplýsingar á Bus.is
View ArticleJólalegt hjá Rauðku
Snjórinn gerir allt jólalegra, og líka hjá Rauðku á Siglufirði, en hér má sjá Hannes Boy og Kaffi Rauðku við höfnina.
View ArticleSkíðasvæðið á Dalvík að verða klárt fyrir opnun
Mikið hefur snjóað á Dalvík síðustu daga og hafa starfsmenn Skíðasvæðisins í Böggvistaðafjalli unnið að því að troða brekkur og gera klárt fyrir skíðavertíðina. Reiknað er með að svæðið verðið opnað á...
View ArticleÚrslit í Söngkeppni Friðar í Skagafirði
Fimm atriði voru skráð til leiks í Söngkeppni Friðar í Skagafirði að þessu sinni en keppnin fór fram í Miðgarði í lok síðustu viku. Það voru Malen Áskelsdóttir og Sylvía Sif Halldórsdóttir sem sungu...
View ArticleÓfært frá Hofsósi til Siglufjarðar
Flughálka með stórhríð er frá Sauðárkróki að Hofsósi en ófært er frá Hofsósi að Siglufirði. Þá er ófært er á Öxnadalsheiði. Lokað og allur akstur bannaður á Þverárfjalli en snjóþekja og snjókoma á...
View ArticleBjörgunarsveitir á Norðurlandi að störfum í dag
Björgunarsveitir á Norðurlandi hafa verið kallaðar út víða það sem af er degi, á Blönduósi, Varmahlíð, Sauðárkróki, Hofsósi og Akureyri. Í flestum tilvikum var um föst ökutæki að ræða eða aðstoð við að...
View Article