Fyrsti opnunardagur skíðsvæðsins í Tindaöxl í Ólafsfirði var í dag, og einnig var opið á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði. Skíðavertíðin er því hafin á Norðurlandi, en Hlíðarfjall á Akureyri mun opna föstudaginn 19. desember. Þá var Skíðasvæðið á Dalvík … Continue reading →
↧