Quantcast
Channel: Norðurland – Sauðárkrókur
Browsing all 6660 articles
Browse latest View live

33 atvinnulausir í Fjallabyggð

Í lok septembermánaðar voru 33 atvinnulausir í Fjallabyggð,  þar af voru 11 karlar og 22 konur. Engin breyting var frá ágústmánuði í þessum tölum. Í Dalvíkurbyggð eru 24 atvinnulausir, þar af 11 karlar...

View Article


Stefna að opnun skíðasvæðis á Siglufirði 22. nóvember

Stefnt er að því að opna skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði laugardaginn 22. nóvember næstkomandi ef aðstæður leyfa. Annars verður formleg opnun svæðisins frá 1. desember og til 1. maí 2015, en...

View Article


Golfmót til styrktar vefmyndavélinni í Ólafsfirði

Um helgina var haldið golfmót hjá Golfklúbbi Ólafsfjarðar á Skeggjabrekkuvelli, en mótið var til styrkar vefmyndavélinni í Ólafsfirði. Úrslitin urðu eftirfarandi: Staða Kylfingur Klúbbur Högg Punktar 1...

View Article

Klipparinn vinsæli á Siglufirði

Jón Hrólfur Baldursson sem rekur Hrímnir Hár- og skeggstofuna á Siglufirði er duglegur að taka upp skemmtilegar myndbandsklippur frá Siglufirði og heldur hann úti síðu á Youtube undir nafninu Rebel...

View Article

Siglfirðingaball fyrsta vetrardag

Siglfirðingafélagið stendur fyrir balli á veitingastaðnum Ránni í Reykjanesbæ, laugardaginn 25. október frá 22:00 til 02:00. Stúlli og Danni spila.

View Article


Opið á Kaffi Klöru um næstu helgi

Búið er að tilkynna að eina kaffihúsið í Ólafsfirði verður opið um næstu helgi, Kaffi Klara opnar laugardaginn 25. október og sunnudaginn 26. október, frá klukkan 13-17. Þá verður hægt að sjá...

View Article

Ljósmynda- og kvikmyndasýning Binna á Ólafsfirði

Þann 26. október næstkomandi verða liðin 100 ár frá fæðingu Brynjólfs Sveinssonar, sem var kaupmaður og stöðvarstjóri Pósts og síma í Ólafsfirði. Myndir hans hafa aldrei verið sýndar opinberlega, en...

View Article

Frumraun Þórarins í útvarpi

Skáldið og forstöðumaður Ljóðaseturs Íslands,  Þórarinn Hannesson, var með sinn fyrsta útvarpsþátt á Trölla, en stöðin sendir út frá Siglufirði. Þátturinn Þema-þáttur Þórarins, eða 3xÞ er nú...

View Article


Skólaakstur fellur niður í Fjallabyggð

Tilkynning frá Grunnskóla Fjallabyggðar: Skólaakstur fellur niður í dag vegna óveðurs eða ófærðar. Kennsla 5.-10.bekkjar fer fram í starfstöðvum skólans samkvæmt óveðursskipulagi. Nemendur sem búsettir...

View Article


Kennsla fellur niður í Menntaskólanum á Tröllaskaga

Skólaakstur frá Siglufirði og Dalvík fellur niður vegna óveðurs og ófærða. Kennsla fellur því niður í Menntaskólanum á Tröllaskaga í dag. Þetta kemur fram á heimasíðu mtr.is

View Article

Stórhríð á Siglufjarðarvegi og Lágheiðin lokuð

Snjóþekja og skafrenningur er á Öxnadalsheiði en þungfært og stórhríð á Siglufjarðarvegi. Þæfingsfærð og sjókoma er á milli Ólafsfjarðar og Akureyrar, eins er þæfingsfærð og stórhríð á Víkurskarði....

View Article

Skólaakstur hefst kl. 13 í Fjallabyggð

Tilkynning frá Grunnskóla Fjallabyggðar. Skólaakstur hefst aftur samkvæmt aksturstöflu kl. 13:00 í dag, þriðjudaginn 21. október. Nemendur í 5.-10.bekk ljúka engu að síður skóladegi sínum um hádegi, að...

View Article

Nýr kór í Dalvíkurbyggð

Nýr blandaður kór er tekinn til starfa í Davíkurbyggð. Æfingar eru hafnar og verða á miðvikudagskvöldum í Dalvíkurkirkju. Að stofni til verður kórinn skipaður söngfólki úr sameinuðum Kór Dalvíkurkirkju...

View Article


Marjolijn Hof komin aftur til Siglufjarðar

Miðvikudaginn 22. október mun hollenski rithöfundurinn Marjolijn Hof kynna nýjustu bók sína á Bókasafninu á Siglufirði kl. 17:00, en sagan gerist í bæ á Norðurlandi nánar tiltekið á Siglufirði.  Hún...

View Article

Flæddi yfir bryggjur á Siglufirði

Það gekk á með sterkum hviðum í morgun á Siglufirði en klukkan 7 í morgun voru þær að ná 22 m/s. Við Smábátahöfnina á Siglufirði flæddi yfir í átt að tjaldstæðinu eins og myndir sýna.

View Article


Oddur á Nesi hallaði mikið við bryggjuna á Siglufirði

Báturinn Oddur á Nesi SI-76 hallaði mikið í strekkings vindi við höfnina á Siglufirði í morgun. Báturinn lyftist upp á fríholt og festist þar. Það tók nokkra stund að rétta bátinn við með samhentum...

View Article

Ráðinn þjálfari KF

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur náð samkomulagi við Jón Aðalstein Kristjánsson um að hann þjálfi meistaraflokk félagsins næstu þrjú árin. Jón er reynslumikill þjálfari sem þekkir mjög vel til 2....

View Article


Svangur fálki át tvær dúfur á Siglufirði

Undanfarna daga hefur svangur fálki ráðist á dúfurnar á Siglufirði við Dúfnatorgið þar. Honum hefur tekist að drepa að minnsta kosti tvær dúfur svo vitað sé um. Steingrímur Kristinsson gefur dúfunum...

View Article

Tónskóli Fjallabyggðar stoppar ekki vegna verkfalls

Tónskóli Fjallabyggðar mun ekki loka þrátt fyrir að verkfall sé hafið hjá tónlistarkennurum sem tilheyra Félagi Tónlistarkennara(FT). Tveir kennarar skólans eru í öðrum félögum sem eru ekki í verkfalli...

View Article

456.000 á ári við ræstingu viðbótarrýmis leikskólans

Fjallabyggð þarf að borga 456.000 krónur á ári vegna ræstingar á nýju viðbótarrými Leikskólans Leikhóla á Siglufirði. Um er að ræða þrif á nýju rými sem er aðeins 54,3 m2 á stærð, en áætlaður kostnaður...

View Article
Browsing all 6660 articles
Browse latest View live