Báturinn Oddur á Nesi SI-76 hallaði mikið í strekkings vindi við höfnina á Siglufirði í morgun. Báturinn lyftist upp á fríholt og festist þar. Það tók nokkra stund að rétta bátinn við með samhentum aðgerðum hópi manna.
↧
Báturinn Oddur á Nesi SI-76 hallaði mikið í strekkings vindi við höfnina á Siglufirði í morgun. Báturinn lyftist upp á fríholt og festist þar. Það tók nokkra stund að rétta bátinn við með samhentum aðgerðum hópi manna.