Skáldið og forstöðumaður Ljóðaseturs Íslands, Þórarinn Hannesson, var með sinn fyrsta útvarpsþátt á Trölla, en stöðin sendir út frá Siglufirði. Þátturinn Þema-þáttur Þórarins, eða 3xÞ er nú aðgengilegur á Trölla.is Mjög gott lagaval og góðar kynningar inn á milli.
↧