Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur náð samkomulagi við Jón Aðalstein Kristjánsson um að hann þjálfi meistaraflokk félagsins næstu þrjú árin. Jón er reynslumikill þjálfari sem þekkir mjög vel til 2. deildarinnar karla í knattspyrnu, en undanfarin tvö ár hefur hann þjálfað 2. … Continue reading →
↧