Opnun Sundlaugar Dalvíkur frestast
Ljóst er að ekki verður hægt að opna sundlaugina á Dalvík þann 19. júlí næstkomandi eins og áætlanir gerðu ráð fyrir. Ýmsar ástæður eru fyrir því en til dæmis hefur rigningin undanfarið tafið...
View ArticleNý göngubrú yfir Svarfaðardalsá
Ný göngubrú hefur nú verið reist yfir Svarfaðardalsá og tengir hún saman Hánefsstaðareit sem er í eigu Skógræktarfélags Eyfirðinga, og Friðland Svarfdæla vestan ár. Með þessu eykst útivistargildi...
View ArticleMessa og sumartónleikar í Hóladómkirkju
Messa og sumartónleikar verða haldnir sunnudaginn 16. júlí í Hóladómkirkju. Messan hefst kl. 14 og tónleikar kl. 16. Sr. Gylfi Jónsson verður með létta fjölskylduguðsþjónustu fyrir ferðafólk og...
View ArticleTindastóll sigraði botnlið Sindra
Tindastóll mætti Sindra á Sauðárkróksvelli í gær í 2. deild karla í knattspyrnu. Sindri hafði fyrir leikinn ekki unnið leik og ætluðu að selja sig dýrt. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik og var...
View ArticleGlæsilegt skipalíkan af Mánabergi ÓF-42
Þúsundþjalasmiðurinn Elvar Þór Antonsson á Dalvík lauk í vor byggingu á skipalíkaninu af Mánabergi ÓF 42. Skipið var í eigu Ramma hf. í Fjallabyggð og var selt í vor til Rússlands. Skipið var smíðað á...
View ArticleAbbý sýnir í Bláa húsinu
Bæjarlistamaður Fjallabyggðar, Arnfinna Björnsdóttir, verður með sýningu á verkum sínum í tilefni af 75 ára afmæli sínu í Bláa húsinu við Rauðkutorg á Siglufirði, miðvikudaginn 19. júlí. Sýningin opnar...
View ArticleBeint flug frá Bretlandi til Akureyrar
Breska ferðaskrifstofan Super Break mun á næstu dögum hefja sölu á ferðum til Norðurlands með beinu flugi frá Bretlandi. Þetta verður í fyrsta sinn sem boðið verður upp á beint flug til Akureyrar frá...
View ArticleHúsdýragarðurinn á Brúnastöðum í Fljótum
Þegar maður keyrir frá Reykjavík til Fjallabyggðar þá er mikilvægt að stoppa á leiðinni til að hvíla bensínfótinn og viðra krakkana. Allir þekkja það að stoppa í Staðarskála eða Blönduósi fyrir mat og...
View ArticleGönguferð með Top mountaineering á Siglufirði
Top mountaineering á Siglufirði bjóða upp á skipulagða gönguferð á Skrámuhyrnu, laugardaginn 22. júlí kl. 11:00. Leiðarlýsing: Gengið eftir veginum upp í Hvanneyraskál, inn í botn skálarinnar og þaðan...
View ArticleNorðurþing styrkir Vináttu í verki
Norðurþing hefur samþykkt að styrkja landssöfnunina Vinnátta í verki um 150.000 kr. Um 40 milljónir hafa safnast í þessari landssöfnun. Aðfararnótt sunnudagsins 18. júní skall flóðalda á grænlenska...
View ArticleGallerí Ugla í Ólafsfirði
Gallerí Ugla er verslun í Ólafsfirði sem selur handverk úr Fjallabyggð. Að búðinni standa fimm aðilar sem skiptast á að taka vaktir í búðinni. Verslunin opnaði fyrir rúmum þremur árum og stendur við...
View ArticleStarfsemi Arnarlax skapi tugir starfa í Ólafsfirði
Undirritun viljayfirlýsingar milli Fjallabyggðar og Arnarlax hf., um samstarf og samvinnu um sjókvíaeldi í Eyjafirði/Ólafsfirði fer fram í Tjarnarborg í Ólafsfirði, föstudaginn 21. júlí og hefst...
View ArticleEldri borgarar fá lóð fyrir púttvöll
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að veita Félagi eldri borgara á Siglufirði lóð undir púttvöll. Lóðin er meðfram Hvanneyrarbraut 30-36 á Siglufirði. Runnar verða gróðursettir á lóðinni til þess...
View ArticleKvöldstund í Þjóðlagasetrinu á Siglufirði
Föstudagskvöldið 21. júlí kl. 20:30 í Þjóðlagasetrinu á Siglufirði mun flautuleikarinn og gjörningalistakonan Berglind María Tómasdóttir flytja verk eftir Karólínu Eiríksdóttur og fleiri á hið...
View ArticleTorgið á Siglufirði komnir með heimasíðu
Tíðindamaður Héðinsfjarðar.is fór með fjölskylduna út að borða á Siglufirði í gær. Ákveðið var að fara á veitingastaðinn Torgið við Aðalgötuna á Siglufirði, en þangað hafði fjölskyldan farið fyrir...
View ArticleUpplausn í Fjallabyggð vegna skólamála
Íbúar í Fjallabyggð afhentu í dag bæjarstjórn Fjallabyggðar undirskriftarlista þar sem formlega er mótmælt breytingum á fræðslustefnu sveitarfélagsins. Breytt fræðslustefna í Fjallabyggð hefur verið...
View ArticleFáir sólardagar Norðanlands í júní
Á Akureyri mældust 111 sólskinsstundir, 66 færri en að meðaltali 1961 til 1990 og hafa ekki mælst eins fáar í júní síðan 1972, þá voru þær jafn fáar og nú, en enn færri 1968. Á Akureyri var meðalhitinn...
View Article