Undirritun viljayfirlýsingar milli Fjallabyggðar og Arnarlax hf., um samstarf og samvinnu um sjókvíaeldi í Eyjafirði/Ólafsfirði fer fram í Tjarnarborg í Ólafsfirði, föstudaginn 21. júlí og hefst athöfnin kl. 15:00. Starfsemi Arnarlax hf. mun skapa tugir nýrra starfa í Ólafsfirði.
↧