Þúsundþjalasmiðurinn Elvar Þór Antonsson á Dalvík lauk í vor byggingu á skipalíkaninu af Mánabergi ÓF 42. Skipið var í eigu Ramma hf. í Fjallabyggð og var selt í vor til Rússlands. Skipið var smíðað á Spáni árið 1972 og var keypt til Reykjavíkur og hét þá Bjarni Benediktsson, en síðan keypti Sæberg í Ólafsfirði togarann. … Continue reading Glæsilegt skipalíkan af Mánabergi ÓF-42
↧