Guðsþjónustur í Skagafirði á gamlársdag
Guðsþjónustur verða í kirkjum Skagafjarðar á gamlársdag sem hér segir: Áramótamessa í Glaumbæjarkirkju kl. 14:00. Helgistund í Hóladómkirkju kl. 14:00. Helgistund í Hofsósskirkju kl. 14:00....
View ArticleÍþróttamaður Skagafjarðar 2016
Pétur Rúnar Birgisson körfuknattleiksmaður Tindastóls hefur verið valinn besti íþróttamaður Skagafjarðar árið 2016 og Israel Martin þjálfari meistaraflokks Tindastóls í körfu, besti þjálfari ársins ....
View ArticleFlugeldaveisla í Fjallabyggð
Árið var hvatt með brennum og flugeldum í Fjallabyggð á gamlársdag. Björgunarsveitinar Strákar og Tindur sá um flugeldasýningar á Siglufirði og í Ólafsfirði.
View ArticleUm 25.000 heimsóttu Síldarminjasafnið árið 2016
Á nýliðnu ári heimsóttu 25.000 manns Síldarminjasafnið á Siglufirði, sem er met í aðsókn. Um er að ræða tæplega 15% aukningu frá fyrra ári auk þess sem erlendum gestum fjölgaði töluvert, en þeir telja...
View ArticleÍþróttamaður Dalvíkurbyggðar í Bergi
Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Bergi fimmtudaginn 5. janúar 2017 kl. 16:00. Dagskrá: 16:00 Gestir boðnir velkomnir með kaffi og kósýheitum 16:10...
View ArticleNikulásarmótið fer fram í september í Ólafsfirði
Hið árlega Nikulásarmót verður á sínum stað þann 3. september 2017, mótið er nú dagsmót en stóð áður í 2 daga. Knattspyrnumótið hefur verið haldið í Ólafsfirði síðan 1991. Nikulás er félag sem nokkrir...
View ArticleCNN gerði þátt um björgunarsveitir á Íslandi
Bandaríska sjónvarpsstöðin CNN vann í samvinnu við Landsbjörgu, stutta fréttaskýringu um björgunarsveitirnar á Íslandi og óeigingjarnt starf sjálfboðaliðanna sem ávallt eru til taks.
View ArticleJátaði að hafa skemmt fjórar kirkjur á Akureyri
Maður á þrítugsaldri var handtekinn á Akureyri í dag, grunaður um skemmdarverk á fjórum kirkjum í bænum í fyrrinótt. Við skýrslutökur hjá Lögreglunni á Akureyri játaði maðurinn verknaðinn. Hann er...
View ArticleGrunnskólakennarar í Fjallabyggð byrjuðu árið á námskeiði
Grunnskóli Fjallabyggðar hófst á starfsdegi í byrjun vikunnar þar sem kennarar tóku þátt í námskeiðinu Leikur að læra. Leikur að læra er kennsluaðferð þar sem öll kennsla er hugsuð út frá þörfum barna...
View ArticleSveinspróf í tréiðnum á Sauðárkróki
Sveinspróf var haldið í tréiðnadeild Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra dagana 9. – 13. desember 2016. Verkefni prófsins var að þessu sinni valmaþak. Prófið er bæði verklegt og bóklegt og...
View ArticleArnór Snær Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2016
Arnór Snær Guðmundsson, Golfklúbbnum Hamar, hefur verið valinn Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2016. Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar var lýst við hátíðlega athöfn í Bergi menningarhúsi í...
View Article13 skíðakrakkar frá Siglufirði á leið til Austuríkis
Alls eru þrettán iðkendur frá Skíðafélagi Siglufjarðar Skíðaborg á leiðinni til Austurríkis í æfingaferð. Þau dvelja í eina viku við skíðaæfingar í alpagreinum. Með í för er þjálfari, fararstjórar og...
View Article49 lið blaka á Húsavík um helgina
Völsungur á Húsavík heldur nýársblakmót nú um helgina. Það eru 49 lið sem taka þátt og hvert lið spilar fjóra leiki. Vegna fjöldans þá er einnig spilað á Laugum. Lokapartý Völsungs verður haldið á...
View ArticleNorðurlandsmótið í knattspyrnu að hefjast
Norðurlandsmótið í knattspyrnu karla hefst nú um helgina í Boganum á Akureyri. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar er í B-riðli ásamt Fjarðabyggð, KA-2, Völsungi og Þór. KF leikur gegn KA-2 í fyrsta leik...
View ArticleÞrettándagleði í Fjallabyggð
Árleg þrettándagleði var í Fjallabyggð í gær. Dagskráin hófst með blysför frá Ráðhústorginu á Siglufirði og loks brenna og flugeldasýning. Að því loknu var diskó á Rauðku fyrir börnin....
View ArticleHreindýrakvóti ársins 2017
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir árið 2017 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1315 dýr á árinu, 922 kýr og 393 tarfa. Veiðin...
View ArticleAllt dekkjakurl á íþróttavöllum verði horfið árið 2026
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út áætlun um að kurluðu dekkjagúmmíi verði skipt út fyrir hættuminni efni á leik- og íþróttavöllum. Samkvæmt ályktun Alþingis frá 2. júní 2016 um bann við...
View ArticleBæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nefnd til að gera tillögur um breytingar á lögum og / eða aðrar nauðsynlegar aðgerðir til að bæta rekstrarumhverfi og tryggja að hér á...
View ArticleSkólaakstur fellur niður í Fjallabyggð í dag
Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð hafa fellt niður skólaakstur niður í dag vegna veðurs og versnandi veðurútlits. Í ljósi þess að samgöngur verða ótryggar í dag hefur Menntaskólinn á Tröllaskaga ákveðið að...
View ArticleGunnsteinn heimsótti Grunnskóla Fjallabyggðar
Gunnsteinn Ólafsson tónlistarmaður og tónskáld heimsótti 1. og 2. bekk grunnskóla Fjallabyggðar í síðustu viku. Hann kynnti bókina sína, Baldursbrá fyrir krökkunum og sýndi nokkur atriði úr óperunni...
View Article