Pétur Rúnar Birgisson körfuknattleiksmaður Tindastóls hefur verið valinn besti íþróttamaður Skagafjarðar árið 2016 og Israel Martin þjálfari meistaraflokks Tindastóls í körfu, besti þjálfari ársins . Þá voru einnig Eva Rún, Jón Gísli, Ragnar og Telma Ösp tilnefnd sem ung og efnileg í körfuknattleik. Ungir og efnilegir tóku við viðurkenningum á hátíðlegri athöfn í Húsi Frítímans … Continue reading Íþróttamaður Skagafjarðar 2016
↧