Hið árlega Nikulásarmót verður á sínum stað þann 3. september 2017, mótið er nú dagsmót en stóð áður í 2 daga. Knattspyrnumótið hefur verið haldið í Ólafsfirði síðan 1991. Nikulás er félag sem nokkrir sjómenn á frystitogaranum Sigurbjörgu ÓF stofnuðu árið 1990 með það að markmiði að efla íþróttastarf í Ólafsfirði. Mótið heitir eftir Nikulási, … Continue reading Nikulásarmótið fer fram í september í Ólafsfirði
↧