22 kepptu á jólamóti Júdódeildar Tindastóls
Þann 19. desember síðastliðinn var hið árlega Jólamót Júdódeildar Tindastóls haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Þátttakendur voru 22 frá þriggja ára aldri upp í sextán ára. Hart var barist undir...
View ArticleByggðarráð Dalvíkurbyggðar harmar lokun Húsasmiðjunnar
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar harmar þær fregnir að loka eigi útibúi Húsasmiðjunnar á Dalvík. Með þeirri lokun tapast ekki bara störf úr sveitarfélaginu heldur er um gríðarlega þjónustuskerðingu að ræða....
View ArticleÍþróttamaður Tindastóls 2016
Pétur Rúnar Birgisson var í gærkvöld valinn íþróttamaður Tindastóls árið 2016. Pétur átti frábært ár sem körfuknattleiksmaður og er orðinn einn af bestu körfuknattleiksmönnum landsins þrátt fyrir...
View ArticleSkíðasvæðið á Siglufirði opnar annan í jólum
Útlit er fyrir að skíðasvæðið á Siglufirði opni 26. desember og yrði það fyrsti opnunardagurinn í vetur. Ekki hefur verið nægur snjór í fjallinu undanfarið, en það stendur allt til bóta. Opnunartími...
View ArticleHelgihald í Siglufjarðarkirkju
Aftansöngur verður í Siglufjarðarkirkju á aðfangadag kl. 17:00. Prestur er sr. Guðmundur Guðmundsson. Á jóladag, 25. desember verður hátíðarguðsþjónusta í Siglufjarðarkirkju kl. 14:00. Prestur er sr....
View ArticleJólaball Kiwanisklúbbsins Skjaldar
Jólaball Kiwanisklúbbsins Skjaldar í Fjallabyggð verður haldið á annan í jólum, 26. desember kl. 16:00 á Rauðku á Siglufirði. Dansað verður í kringum jólatréð við undirleik Stúlla. Jólasveinar koma í...
View ArticleJólakveðja til lesenda
Kæru lesendur. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Vefurinn stendur vaktina yfir jólin og áfram á nýju ári með fréttir og tilkynningar. Þakkir til þeirra sem keyptu auglýsingar á...
View ArticleJólaball Knattspyrnufélags Fjallabyggðar
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar stendur fyrir jólaballi á 26. desember, annan í jólum. Ballið verður í menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði og hefst kl. 14:00. Dansað verður í kringum jólatré og...
View ArticleHátíðarguðsþjónustu í Skagafirði á jóladag
Hátíðarguðsþjónustur í kirkjum Skagafjarðar á jóladag. Hátíðarmessa í Reynistaðarkirkju kl. 13:00. Hátíðarguðsþjónusta í Goðdalakirkju kl. 13:00. Hátíðarguðsþjónusta í Sauðárkrókskirkju kl. 14:00....
View ArticleRáðin til Bókasafns Dalvíkurbyggðar
Þann 30. nóvember rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla. Alls bárust sex umsóknir og var Björk Hólm Þorsteinsdóttir ráðin úr...
View ArticleGuðsþjónustur í Skagafirði á annan dag jóla
Guðsþjónustur í kirkjum Skagafjarðar annan dag jóla. Hátíðarguðsþjónusta í Barðskirkju kl. 13:00. Hátíðarguðsþjónusta í Hofsstaðakirkju kl. 14:00. Jólamessa í Hvammskirkju kl. 16:00....
View ArticleSkíðasvæðið á Siglufirði opnar
Fyrsti opnunardagur Skíðasvæðsins á Siglufirði er í dag, en opið verður frá kl. 12-16. Aðeins ein lyfta verður opin í dag þar sem ekki er mikill snjór á svæðinu. Aðeins kostar 500 kr. að skíða í dag á...
View ArticleJólatrésskemmtun í Hrísey
Jólatrésskemmtun verður haldin 26. desember í Íþróttamiðstöðinni í Hrísey og hefst kl. 14:00. Dansað verður í kringum jólatréð og allir krakkar fá eitthvað góðgæti frá jólasveinunum sem mæta á svæðið....
View ArticleJólaball Lions á Sauðárkróki
Jólabarnaball Lionsklúbbs Sauðárkróks og Lionsklúbbsins Bjarkar verður haldið í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra , miðvikudaginn 28. desember kl. 17:00.
View ArticleAlþingismaður velti bíl á Siglufjarðarvegi
Jón Gunnarsson, Alþingismaður og kona hans Halla lentu í kröppum dansi á Siglufjarðarvegi á jóladag, en þau hugðust heimsækja fjölskyldumeðlimi á Siglufirði. Ekki vildi betur til en svo að þau misstu...
View ArticleTæplega 124 þúsund skemmtiferðaskipafarþegar á Akureyri 2016
Fjöldi skemmtiferðaskipa sem heimsækir Akureyri fer vaxandi á hverju ári. Sömuleiðis hefur minni skipum sem hafa viðkomu bæði á Akureyri og í Grímsey fjölgað. Skemmtiferðaskipin hafa mikla þýðingu...
View ArticleFlugeldasala í Hrísey
Flugeldasala Björgunarsveitarinnar verður í Hrísey dagana 28. – 31. desember í húsnæði sveitarinnar að Ægisgötu 13. Opið frá kl. 16:00 – 20:00 miðvikudag – föstudags og kl. 11:00 – 14:00 á gamlársdag....
View ArticleFjórar brennur í Skagafirði á gamlárskvöld
Fjórar áramótabrennur eru í Skagafirði á gamlársdagkvöld. Á Hofsósi verður kveikt í brennu á Móhól kl. 20:30. Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Grettis hefst kl. 21:00. Á Hólum verður kveikt í...
View ArticleÞrettándabrenna og flugeldasýning
Þrettándabrenna og flugeldasýning Kiwanisklúbbsins Skjaldar í Fjallabyggð verður haldin föstudaginn 6. janúar 2017, í samvinnu við Björgunarsveitina Stráka og 10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar. Blysför...
View ArticleElsa Guðrún Íþróttamaður Fjallabyggðar 2016
Elsa Guðrún Jónsdóttir hefur verið kjörin skíðamaður ársins og Íþróttamaður Fjallabyggðar 2016 á árlegu hófi sem haldið var í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Það eru ÚÍF, Fjallabyggð og...
View Article