Í vikunni var formlega tekin í notkun viðbygging við leikskólann Leikskála á Siglufirði. Ávarp fluttu Olga Gísladóttir leikskólastjóri, Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri og Steinunn María Sveinsdóttir formaður bæjarráðs. Af þessu tilefni bárust leikskólanum nokkrar gjafir; – Kvenfélagið Von gaf flettisófa, 6 matarstóla, myndavél og ipad. – Bettýarsjóður gaf 450.000 krónur til leikfangakaupa og – foreldrafélag … Continue reading Stækkun leikskólans á Siglufirði lokið
↧