Forseti Íslands herra Guðni Th. Jóhannesson og eiginkona hans Eliza Reid munu verða gestir Handverkshátíðar og Landbúnaðarsýningar á Hrafnagili föstudaginn 5. ágúst. Hátíðin verður sett á morgun fimmtudag klukkan 12.00 en forsetahjónin verða gestir hátíðarinnar upp úr hádegi á föstudag. Hátíðin sem nú er haldin í 24. sinn er að venju fjölbreytt þar sem handverksfólk … Continue reading Forsetinn mætir á Handverkshátíðina
↧