Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur fengið til sín nokkra leikmenn til að styrkja liðið í fallbaráttunni í 2. deild karla í knattspyrnu. Félagskiptaglugginn lokaði 31. júlí en KF fékk þrjá leikmenn fyrir lokun gluggans. Þórður Birgisson er kominn aftur í KF, en hann lék síðast með KF sumarið 2013 og fór þaðan til ÍA og loks til … Continue reading KF fær Þórð Birgis aftur
↧