Minningarmót í golfi í Ólafsfirði
Minningamót Golfklúbbs Ólafsfjarðar fór fram á Skeggjabrekkuvelli í gær. Alls mættu 47 þátttakendur til leiks. Fyrirkomulagið var punktakeppni með forgjöf. Úrslit urðu eftirfarandi: Karlaflokkur 1....
View ArticleMælavæðing í Skagafirði
Árið 2014 hófu Skagafjarðarveitur mælavæðingu í þéttbýliskjörnum Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Verkið hófst á útskiptingu eldri mæla á Hofsósi og Hólum en á þeim stöðum hefur heitt vatn verið selt...
View ArticleStærsta biblíusafn landsins til sýnis
Laugardaginn 1. ágúst var opnuð biblíusýning í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal. Sýndar verða meða annars biblíur sem ríkisstjórnin gaf Hóladómkirkju á 900 ára afmæli biskupsstóls á Hólum árið 2006....
View ArticleKaldasti júlí mánuður á Akureyri síðan 1993
Júlímánuður var mjög kaldur víðast hvar á landinu. Sérlega kalt var norðaustan- og austanlands, en hiti nærri meðallagi suðvestanlands. Óvenjuþurrt var um landið norðvestanvert. Á Akureyri var...
View ArticleKaldasti júlí mánuður á Akureyri síðan 1993
Júlímánuður var mjög kaldur víðast hvar á landinu. Sérlega kalt var norðaustan- og austanlands, en hiti nærri meðallagi suðvestanlands. Óvenjuþurrt var um landið norðvestanvert. Á Akureyri var...
View ArticleMiðasala hafin á Berjadaga
Listahátíðin Berjadagar 2015 verður í grunninn með öðru sniði en vanalega því lokakvöldið er að þessu sinni leikhússsýning Guðmundar Ólafssonar þar sem nýtt verk hans lítur dagsins ljós í fyrsta skipti...
View ArticleRáðinn aðalbókari Dalvíkurbyggðar
Þann 6. júlí síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um stöðu aðalbókara Dalvíkurbyggðar. Aðalbókari ber ábyrgð á bókhaldi Dalvíkurbyggðar, stofnana og fyrirtækja sveitarfélagsins. Alls sóttu 5 um starfið...
View ArticlePromens gefur skólatöskur á Dalvík
Promens ehf tekur við af Dalpay og gefur skólatöskur til nemenda 1. bekkjar Dalvíkurskóla fyrir skólaárið 2015-2016. Jafnframt gefa þeir allt sem á innkaupalista barnanna. Á vef Dalvíkurskóla kemur...
View ArticleMestur fjöldi bíla ársins í Héðinsfjarðargöngum
Laugardaginn 1. ágúst var stærsti dagur ársins fram til þessa í fjölda bíla í gegnum Héðinsfjarðargöng. Þann dag fóru 1593 bílar í gegnum göngin, óháð akstursstefnu. Sunnudaginn 2. ágúst var stærsti...
View ArticleÞriggja ára nám í Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra
Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra verður settur sunnudaginn 23. ágúst kl. 17:00 og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 24. ágúst. Töflubreytingar fara fram mánudag og þriðjudag 24.-25....
View Article25 Síldarævintýri
Í ár var 25. Síldarævintýrið á Siglufirði haldið, en hátíðin var fyrst haldin árið 1991, og verður því hátíðin 25 ára árið 2016. Í ár voru færri gestir en árið 2014 en þá voru um 5.000 gestir, en í ár...
View ArticleLeifur Breiðfjörð sýnir í Bergi menningarhúsi
Leifur Breiðfjörð hefur opnað sýningu í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Þar sýnir hann nýjar vatnslitamyndir ásamt glermálverkum sem hann hefur unnið á allra síðustu árum. Sýning Leifs Breiðfjörð í...
View ArticleHandverkshátíðin opnar í dag
Á hádegi í dag opnar Handverkshátíðin í 23. sinn Hátíðin er í Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit, 10 km frá Akureyri. Alls verða 94 sýnendur alla helgina. Þar að auki taka 55 aðilar þátt á handverks-...
View ArticleEitt tilboð barst í viðhald á Sundlaug Dalvíkur
Aðeins barst eitt tilboð í framkvæmdir og viðhald við Sundlaug Dalvíkur, en útboð var opnað þann 9. júlí síðastliðinn. Tilboðið var frá Píp sf. og reyndist vera 44,2% yfir kostnaðaráætlun. Byggðarráð...
View ArticleSamtökum hernaðaraðstæðinga á Norðurlandi fleyta kertum
Í kvöld, fimmtudaginn 6. ágúst klukkan 22.30 verður kertafleyting í þágu friðar við tjörnina í Innbænum á Akureyri, þar sem fórnarlamba kjarnorkuárasanna á Hirosima og Nagasaki verður minnst. Í ágúst...
View ArticleLögreglumaður óskast á Sauðárkrók
Við embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi vestra eru lausar til umsóknar staða lögreglumanns. Starfsstöðin er á Sauðárkróki. Skipað verður í stöðuna frá og með 1. september næstkomandi. Umsækjendur...
View Article