Aðeins barst eitt tilboð í framkvæmdir og viðhald við Sundlaug Dalvíkur, en útboð var opnað þann 9. júlí síðastliðinn. Tilboðið var frá Píp sf. og reyndist vera 44,2% yfir kostnaðaráætlun. Byggðarráð Dalvíkurbyggðar hefur því samþykkt að fresta framkvæmdum við sundlaugina og verður nýtt útboð undirbúið sem yrði haldið um vorið 2016. Tilboði Píp Sf. verður … Continue reading Eitt tilboð barst í viðhald á Sundlaug Dalvíkur
↧