Júlímánuður var mjög kaldur víðast hvar á landinu. Sérlega kalt var norðaustan- og austanlands, en hiti nærri meðallagi suðvestanlands. Óvenjuþurrt var um landið norðvestanvert. Á Akureyri var meðalhitinn 8,4 stig, -2,1 stigi undir meðallagi áranna 1961 til 1990 en -3,1 stigi undir meðallagi síðustu tíu ára. Þetta er kaldasti júlímánuður á Akureyri síðan 1993. Á … Continue reading Kaldasti júlí mánuður á Akureyri síðan 1993
↧