Promens ehf tekur við af Dalpay og gefur skólatöskur til nemenda 1. bekkjar Dalvíkurskóla fyrir skólaárið 2015-2016. Jafnframt gefa þeir allt sem á innkaupalista barnanna. Á vef Dalvíkurskóla kemur fram að nánari upplýsingar verða sendar til foreldra áður en skólinn byrjar. Skólasetning er 24. ágúst næstkomandi í Dalvíkurskóla.
↧