Þann 23. janúar kl. 17-19 opnar sýningin „Binni, myndir frá Ólafsfirði 1930-1980“ í Hornsílinu í Sjóminjasafni Reykjavíkur, Grandagarði 8. Síðastliðið haust voru 100 ár liðin frá fæðingu Brynjólfs Sveinssonar (1914-1981), sem var áhugaljósmyndari, kaupmaður og stöðvarstjóri Pósts og síma í … Continue reading →
↧