Afreks íþróttafólk styrkt í Dalvíkurbyggð
Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar hefur tekið fyrir umsóknir til afreks- og styrktarsjóð vegna ársins 2018. Styrkirnir verða afhentir á hátíðarfundi ráðsins 17. janúar 2019. Þeir sem hljóta...
View ArticleJólaviðtal – Bylgja Hafþórsdóttir
Við fengum Bylgju Hafþórsdóttur í stutt jólaviðtal núna í desember. Bylgja vinnur sem þjónustufulltrúi á Bókasafni Fjallabyggðar og er tvíburasystir Hrannar, sem vinnur einnig á Bókasafninu. Bylgja er...
View ArticleLista- og menningarganga í Ólafsfirði
Lista- og menningarganga verður í Ólafsfirði, föstudaginn 7. desember frá kl. 18:30 til 19:30. Gangan hefst við jólatréð við Menningarhúsið Tjarnarborg. Þá verður miðbærinn lokaður fyrir umferð...
View ArticleJólastemning í Arion banka í Fjallabyggð
Það verður jólastemning í Arion banka í Fjallabyggð, föstudaginn 7. desember. Íbúar Fjallabyggðar eru boðnir velkomnir í útibúið á Siglufirði milli kl. 13:00-15:00. Jólasveinninn mætir í hús með gjafir...
View ArticleAnna Kristjana er Ungskáld Akureyrar 2018
Fyrr í dag var tilkynnt um úrslit í ritlistarsamkeppninni Ungskáld 2018 við hátíðlega athöfn á Amtsbókasafninu á Akureyri. Ungu fólki á aldrinum 16-25 ára á Eyþingssvæðinu gafst kostur á að senda inn...
View ArticleRótarýklúbburinn kveikti á krossum og jólatrénu
Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar hefur kveikt á jólatrénu sem klúbburinn setti upp í kirkjugarðinum í Ólafsfirði. Samhliða var svo kveikt á leiðiskrossunum sem klúbburinn hefur einnig umsjón með. Þetta er...
View ArticleFjölmenni á útgáfuhófi Síldarminjasafnsins
Fyrr í vikunni kom fyrsta sending af nýrri bók Síldarminjasafnsins til Siglufjarðar. Var talsvert verk að koma bókunum inn á safnið, enda vógu þær 3.5 tonn á vörubrettinu. Forpantanir voru einnig...
View ArticleJólaviðtal – Linda Lea Bogadóttir
Linda Lea Bogadóttir var í jólaviðtali hjá okkur í desember. Linda Lea býr á Siglufirði og starfar sem markaðs- og menningarfulltrúi hjá Fjallabyggð. Linda hóf störf fyrir sveitarfélagið um mitt ár...
View ArticleKEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði
Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA, laugardaginn 1. desember sl. og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Þetta var í...
View ArticleVilja reisa sólstofu og gróðurhús við Kaffi Klöru
Eigendur Kaffi Klöru í Ólafsfirði hyggjast reisa sólstofu meðfram vesturhlið Strandgötu 2 og gróðurhús á lóðinni í tengslum við verkefnið Matur er manns gaman. Send hefur verið fyrirspurn til...
View ArticleSkíðasvæðið á Siglufirði opnar í dag
Fyrsti opnunardagur vetrarins er í dag á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði. Svæðið verður opið frá kl. 11:00-1600 í dag. Tvær lyftur verða opnaðar og er færið troðinn þurr snjór. Til stóð að opna...
View ArticleJólaviðtal – Elsa Guðrún Jónsdóttir
Elsa Guðrún Jónsdóttir mætti í jólaviðtal til okkar í desember. Elsa Guðrún starfar sem útibússtjóri Arion banka í Fjallabyggð og er búsett í Ólafsfirði. Elsa Guðrún er 32 ára viðskiptalögfræðingur...
View ArticleJólatónleikar Sölku í Ólafsfjarðarkirkju
Salka kvennakór heldur tónleika í Ólafsfjarðarkirkju í dag, 9. desember klukkan 20:30 og miðaverðið verður 2000 kr. fyrir fullorðna og 1000 kr. fyrir börn á grunnskólaaldri. Stjórnandi kórsins er...
View ArticleJólaviðtal – Erla Gunnlaugsdóttir
Erla Gunnlaugsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar var í jólaviðtali hjá okkur í desember. Erla er fædd og uppalin á Siglufirði og hefur starfað fyrir Grunnskóla Siglufjarðar og Grunnskóla...
View ArticleBF tapaði í fimm hrinu leik gegn HK
Karlalið Blakfélags Fjallabyggðar lék við HK-B í Fagralundi í gær. Úr varð æsispennandi fimm hrinu leikur. HK-B er skipað að mestu leiti ungum strákum fæddum á árunum 2001-2003 í bland við aðeins eldri...
View ArticleSkíðasvæðið í Tindaöxl opnar í dag
Í dag klukkan 13:00 opnar skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði. Opið verður til klukkan 16:00 og er frítt í fjallið. Kaffi, kakó og meðlæti fyrir gesti og gangandi. Göngubraut var troðin í gær á...
View ArticleBF vann Fylki í Árbænum
Karlalið Blakfélags Fjallabyggðar lék við Fylki í dag í Árbænum. Liðin mættust fyrir viku síðan á Siglufirði þar sem BF vann örugglega 3-0. BF voru staðráðnir í að vinna í dag eftir naumt tap gegn HK í...
View ArticleKvennalið BF lék við Þrótt Reykjavík
Kvennalið BF og Þróttur Reykjavík-B léku í dag í íþróttahúsi Kennaraháskólans sem er heimavöllur Þróttar. Þróttur hefur mjög reyndan þjálfara, Róbert Hlöðversson, fyrrverandi landsliðsmaður og...
View ArticleFimm hrinu leikur hjá HK og BF kvenna
HK-B og Blakfélag Fjallabyggðar mættust á laugardaginn í 1. deild kvenna í blaki. Leikið var í Fagralundi í Kópavogi, heimavelli HK. Leikurinn var sveiflukenndur og fór í fimm hrinur. Fyrsta hrina...
View ArticleJólaviðtal – Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir
Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir var í jólaviðtali hjá okkur í desember. Hún er forseti Bæjarstjórnar Fjallabyggðar og Oddviti Betri Fjallabyggðar sem er nýtt þverpólitískt og óháð framboð sem bauð fram í...
View Article