Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar hefur kveikt á jólatrénu sem klúbburinn setti upp í kirkjugarðinum í Ólafsfirði. Samhliða var svo kveikt á leiðiskrossunum sem klúbburinn hefur einnig umsjón með. Þetta er hátíðlega stund sem fjöldi bæjarbúa taka þátt í. Ave Kara settur forseti klúbbsins og stjórnandi kirkjukórs Ólafsfjarðar setti athöfnina og því næst söng kirkjukórinn. Sóknarprestuirnn, séra Sigríður … Continue reading Rótarýklúbburinn kveikti á krossum og jólatrénu
↧