Það verður jólastemning í Arion banka í Fjallabyggð, föstudaginn 7. desember. Íbúar Fjallabyggðar eru boðnir velkomnir í útibúið á Siglufirði milli kl. 13:00-15:00. Jólasveinninn mætir í hús með gjafir handa börnunum og hægt verður að fá mynd af börnunum með sveinka. Boðið verður upp á rjúkandi jóladrykk og piparkökur. Húsnæði bankans í Ólafsfirði verður einnig … Continue reading Jólastemning í Arion banka í Fjallabyggð
↧