Nemendur skíðuðu í Skarðinu
Nemendur í unglingadeildum Grunnskóla Fjallabyggðar fengu skíðadag í vikunni, og var haldið á Skíðasvæðið í Skarðsdal. Unglingarnir voru á brettum og skíðum og fengu ágætis veður og færi til að njóta...
View ArticleKaffi Rauðka opnar um helgina
Kaffi Rauðka á Siglufirði opnar úr vetrardvala nú um helgina og næstu helgar verður boðið upp á uppáhaldsrétti Rauðku. Á föstudag verður opið frá 17-22, laugardag frá 12-22 og sunnudag frá 12-17. Það...
View ArticleNámskeið í bátavernd og viðgerðir gamalla trébáta
Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði stendur fyrir námskeiði um bátavernd og viðgerð gamalla trébáta í Gamla Slippnum vikuna 3. – 7. apríl næstkomandi. Námskeiðið er ætlað iðnnemum, safnmönnum og...
View ArticleSundlaugin á Dalvík lokar fram á mitt sumar
Vegna framkvæmda og viðhalds lokar sundlaugin á Dalvík frá og með 27. mars til 19. júlí 2017. Opið verður í líkamsræktina á meðan þessari lokun stendur. Opnunartími í líkamsrækt verður: Mánudaga –...
View Article74% á móti nýjum golfvelli í Dalvíkurbyggð
Niðurstöður úr rafrænni könnun sem gerð var hjá Dalvíkurbyggð sýnir að meirihluti, eða 287 af 386 vilja ekki að gert verði ráð fyrir 9 holu golfvelli í fyrirhuguðu deiliskipulagi Fólkvangsins í...
View ArticleBlakfélag Fjallabyggðar unnu opnunarleikinn
Íslandsmótið í blaki hófst á Siglufirði í gærkvöldi. Heimamenn í Blakfélagi Fjallabyggðar tóku á móti Ungmennafélaginu Eflingu frá Laugum í Reykjadal. Um var að ræða leik í 2. deild karla, en BF var á...
View ArticleFlytja nýtt lag um Ólafsfjörð
Karlakór Fjallabyggðar ásamt Kirkjukór Ólafsfjarðar munu flytja nýtt lag um Ólafsfjörð í guðsþjónustu í Ólafsfjarðarkirkju, sunnudagurinn 19. mars. Stjórnendur eru Elías Þorvaldsson og Ave Kara...
View ArticleHandverk eftir Aðalheiði til sölu í Alþýðuhúsinu
Alþýðuhúsið á Siglufirði hefur verið vinnustofa Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur frá því hún keypti það árið 2011. Þar eru haldnir reglulegir menningarviðburðir en einnig er þar safnbúð í anddyri hússins....
View ArticleKarlalið Blakfélags Fjallabyggðar enn á toppnum
Íslandsmótið í blaki fór fram á Siglufirði í dag og heldur áfram á morgun. Blakfélag Fjallabyggðar í 2. deild karla lék tvo leiki í dag og sigraði báða leikina 2-1. Fyrri leikurinn var gegn Stjörnunni...
View ArticleBlakfélag Fjallabyggðar vann 2. deild karla
Íslandsmótinu í 2. deild karla í blaki lauk í dag á Siglufirði. Blakfélag Fjallabyggðar stóði uppi sem sigurvegari mótsins og endaði með 37 stig, einu stigi meira en HK-C. Kvennalið Blakfélags...
View ArticleKF tapaði gegn Njarðvík í Lengjubikar
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti í Reykjaneshöllina í dag og lék við Njarðvík í Lengjubikar karla í B deild. Liðin léku saman í 2. deildinni síðasta sumar og vann KF þá heimaleik sinn 1-0 og svo...
View ArticleMTR leitar að raungreinakennara
Menntaskólinn á Tröllaskaga auglýsir eftir framhaldsskólakennara til að kenna stærðfræði og raungreinar. Í umsókn skal gera grein fyrir menntun og fyrri störfum og er krafist kennsluréttinda á...
View ArticleDalvíkurbyggð leitar að kennurum
Dalvíkurskóli leitar að kennurum fyrir næsta skólaár. Leitað er að dönskukennara, náttúrufræðikennsla á unglingastigi, smíðakennara og umsjónarkennara. Dalvíkurskóli er 220 nemenda skóli....
View ArticleÆfingabúðir í blaki í Fjallabyggð
Blakfélag Fjallabyggðar (BF) býður upp á æfingabúðir fyrir börn og unglinga (1.-10.bekk) föstudaginn 24. mars og laugardaginn 25. mars í íþróttahúsinu á Siglufirði. Æfingarnar eru haldnar í samstarfi...
View ArticleLeggja af sjúkrabílavakt í Ólafsfirði
Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands hefur komist að þeirri niðurstöðu að leggja af sjúkrabílavakt í Ólafsfirði en að sjúkrabíllinn verður áfram staðsettur þar og verður tiltækur ef...
View ArticleBlakfélag Fjallabyggðar Íslandsmeistari á fyrsta starfsári
Blakfélag Fjallabyggðar náði góðum árangri á sínu fyrsta starfsári á Íslandsmótinu í blaki sem lauk nú um helgina með lokamóti í Fjallabyggð. Við fengum forsvarsmann BF, Óskar Þórðarson til að svara...
View ArticleTafir í Héðinsfjarðargöngum
Búast má við minniháttar töfum í Héðinsfjarðargöngum vegna vinnu til kl. 16:00 í dag.
View ArticleUnga fólkið frá Ólafsfirði gerir það gott í iðnaði
Tvö ungmenni frá Ólafsfirði voru valin til að taka þátt í Íslandsmeistaramóti iðn- og verkgreina 2017 sem fram fór í Laugardalshöllinni um liðna helgi. Ágúst Örn Jónsson 21 árs gamall frá Ólafsfirði...
View ArticleBjörgunarsveitin á Húsavík kölluð út vegna vélsleðamanns
Björgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Húsavík var kölluð út á mánudaginn síðastliðinn vegna vélsleðamanns sem féll af sleða sínum og slasaðist ofan Höskuldsvatns á Reykjaheiði....
View ArticleAllt sem þú vissir ekki um Depla í Fljótum
Mikil uppbygging hefur verið hjá lúxusferðaþjónustunni í Deplum í Fljótum sem er í eigu keðjunnar Eleven experience. Deplar býður upp á 13 lúxus herbergi og er stærðin á byggingunum yfir 2600...
View Article