Mikil uppbygging hefur verið hjá lúxusferðaþjónustunni í Deplum í Fljótum sem er í eigu keðjunnar Eleven experience. Deplar býður upp á 13 lúxus herbergi og er stærðin á byggingunum yfir 2600 fermetrar. Til samanburðar þá er Sigló hótel skráð 3462 fermetrar og með 64 herbergi. Á Deplum er til dæmis hægt að panta tveggja manna herbergi með … Continue reading Allt sem þú vissir ekki um Depla í Fljótum
↧