Byggðaráð Dalvíkurbyggðar harmar þær fregnir að loka eigi útibúi Húsasmiðjunnar á Dalvík. Með þeirri lokun tapast ekki bara störf úr sveitarfélaginu heldur er um gríðarlega þjónustuskerðingu að ræða. Verslunin á Dalvík hefur þjónað verktökum og íbúum á svæðinu frá Akureyri og út á Siglufjörð til fjölda ára og er því um hagsmunamál að ræða fyrir … Continue reading Byggðarráð Dalvíkurbyggðar harmar lokun Húsasmiðjunnar
↧