Tæplega 40 þúsund gestir í Glaumbæ í Skagafirði
Fjölmargir gestir hafa heimsótt Byggðasöfn Skagfirðinga, en það eru meðal annars Glaumbær við Varmahlíð og Minjahúsið á Sauðárkróki. Fram til 31. ágúst hefur verið tekið á móti 39.218 gestum, þar af...
View ArticleLaus störf í Fjallabyggð
Tvö störf eru nú auglýst á síðu Fjallabyggðar. Um er að ræða starf Íþróttamiðstöðinni og á Leikskóla. Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar óskar eftir karlmanni til starfa við íþróttamiðstöðina Ólafsfirði. Um...
View ArticleLeikskólastjóri óskast á Grenivík
Grýtubakkahreppur auglýsir eftir leikskólastjóra við leikskólann Krummafót á Grenivík. Um er að ræða 100% starf og miðað við að það sé veitt frá 1. október 2015, eða eftir samkomulagi. Nánari...
View ArticleKlettaklifur í Menntaskólanum á Tröllaskaga
Í Menntaskólanum á Tröllaskaga er afar fjölbreytt nám, en þar er meðal annars boðið upp á útivistaráfanga sem inniheldur klettaklifur, sig, kajaksiglingar, fjallahjól, brimbretti, sjósund, sjókajak,...
View ArticleVilja stofna skólahljómsveit í FNV
Fram hefur komið áhugi á að stofna rokkhljómsveit innan Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra, en hljómsveitin yrði í í anda 5.-7. áratugarins sem spilar lög í anda Bítlanna, Elvis Presley, Chuck Berrys...
View ArticleHlýindi í Fjallabyggð í dag
Hitinn í Fjallabyggð í dag var eins og gerist best á sumardegi, á Siglufirði komst hitinn í 17 ° kl. 12 og kl. 14 var hitinn 17 ° í Ólafsfirði. Þá komst hitinn í 16.9 °í Héðinsfirði kl. 14:00 í dag.
View ArticleKostnaður Fjallabyggðar vegna vatnsflóða gæti orðið 26 milljónir
Bæjarstjóri Fjallabyggðar, Gunnar Ingi Birgisson hefur upplýst um kostnað við endurbætur og hreinsun á Siglufirði vegna vatnsflóðanna. Kostnaður sem eftir á að útkljá sem gæti fallið á Fjallabyggð er...
View ArticleÚtvarp Trölli vill efla ímynd Fjallabyggðar
Útvarp Trölli í Fjallabyggð hefur óskað eftir samstarfi við Fjallabyggð er varðar nýtingu á útvarpinu til að efla ímynd Fjallabyggðar hjá íbúum, ferðafólki og nærsveitarmönnum. Útvarpsstöðin næst um...
View ArticleHitabomba á Siglufirði í dag
Það er óhætt að segja að Reykvíkingar öfundi Siglfirðinga þessa dagana vegna veðurs. Í morgun var 19.9 stig á Siglufirði kl. 09:00 og í Ólafsfirði fór hitinn í 19.1 stig kl. 12:00 og núna klukkan 20:00...
View ArticleBergþór sýnir á Siglufirði
Föstudaginn 11. september kl. 17.00 opnar listamaðurinn Bergþór Morthens sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði og stendur til 4. oktober. Sýningin Við aftökustaðinn vísar til verks eftir...
View ArticleÓlafsfirðingar kveðja steypustöðina
Steypustöðin sem notuð var við Héðinsfjarðargöngin er loksins að hverfa, en hún hefur staðið skammt frá göngunum Ólafsfjarðarmegin. Óánægja hefur verið hversu langan tíma hefur tekið að fjarlægja...
View ArticleFjölgun gistinátta á Norðurlandi
Fjölgun á gistinóttum á Norðurlandi í júlí 2015 er 12% miðað við sama mánuð árið á undan. Nýting hótelherbergja var lægst á Norðurlandi eða um 86,6%. Alls voru 35.083 gistinætur á hótelum á Norðurlandi...
View ArticleVegir á Siglufirði lagfærðir eftir vatnsflóðin
Síðustu daga hefur tæknideild Fjallabyggðar unnið að því að gera við þá vegi sem fóru í sundur á Siglufirði í vatnsflóðinu í lok ágústmánaðar. Búið er að tvöfalda rörin undir Hólaveg og Fossveg þar sem...
View ArticleLöglærðum fulltrúa bætt við á Siglufirði
Löglærðum fulltrúa verður bætt við í umdæmi sýslumannsembættis á Norðurlandi eystra sem verður staðsettur á Siglufirði. Embættið hefur fengið fjárveitingu til að ráða löglærða fulltrúa. Sem kunnugt er...
View ArticleNýr vaktsími Heilbrigðisstofnunar Norðurlands
Nýr vaktsími læknis var tekinn í notkun 1. september síðastliðinn á svæði Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. Nýtt númer er 1700. Upplýsingar fyrir tímapantanir, opnunartíma og starfsemi...
View ArticleNýr skólameistari Framhaldsskólans á Laugum
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Dr. Sigurbjörn Árna Arngrímsson skólameistara Framhaldsskólans á Laugum til fimm ára. Dr. Sigurbjörn Árni Arngrímsson hefur B.S. Ed. gráðu frá University...
View Article17 kaupsamningum þinglýst á Akureyri
Á tímabilinu 28. ágúst til og með 3. september 2015 voru 17 kaupsamningum þinglýst á Akureyri. Þar af voru 10 samningar um eignir í fjölbýli, 6 samningar um sérbýli og 1 samningur um annars konar...
View ArticleHeyrna- og talmeinastöðin heimsækir Norðurland
Í síðustu viku tók Heyrnar- og talmeinastöð Íslands í notkun nýja sérútbúna bifreið, sem verður notuð til reglulegra ferða út á land svo færa megi þjónustu HTÍ nær notendum. Stöðin heimsækir Norðurland...
View ArticleVatnstjón í Njarðarskemmu Síldarminjasafnsins
Í vatnsveðrinu mikla sem gekk yfir Siglufjörð 28. ágúst síðastliðinn flæddi mjög á lóð Síldarminjasafnsins. Aðallega var það jarðvatn úr fjallshlíðinni sem spratt undan Hafnargötu vestast á...
View ArticleLögregluvarðstjórar á Norðurlandi heimsóttu Þórshöfn
Opið hús var á lögreglustöðinni á Þórshöfn fimmtudaginn 10. september síðastliðinn í tilefni þess að endurbótum á lögreglustöðinni er lokið. Miklar og góðar breytingar hafa verið gerðar á...
View Article