Hitinn í Fjallabyggð í dag var eins og gerist best á sumardegi, á Siglufirði komst hitinn í 17 ° kl. 12 og kl. 14 var hitinn 17 ° í Ólafsfirði. Þá komst hitinn í 16.9 °í Héðinsfirði kl. 14:00 í dag.
↧