Tvö störf eru nú auglýst á síðu Fjallabyggðar. Um er að ræða starf Íþróttamiðstöðinni og á Leikskóla. Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar óskar eftir karlmanni til starfa við íþróttamiðstöðina Ólafsfirði. Um er að ræða 65% vinnu við sundlaugarvörslu, baðvörslu, hreingerningar og fleira.Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Unnið er á dag- kvöld- og helgarvöktum. Leitað er … Continue reading Laus störf í Fjallabyggð
↧