Nemendur MTR gáfu út Tröllaskagablaðið
Nemendur á Starfsbraut Menntaskólans á Tröllaskaga hafa gefið út blaðið Tröllaskagablaðið. Í blaðinu kemur meðal annars fram að í skólanum séu 217 nemendur og 25 kennarar. Þarna má líka finna...
View ArticleLaus pláss í Jólamarkaðinum við Tjarnarborg
Hinn árlegi jólamarkaður í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði verður sunnudaginn 30. nóvember næstkomandi frá kl. 13:00 til 16:30. Þeir sem hafa áhuga að fá borð vinsamlegast hafið samband við...
View ArticleSamkeppni um nýsköpun í Fjallabyggð
Formaður atvinnumálanefndar Fjallabyggðar hefur kynnt hugmynd að samkeppni um nýsköpun í Fjallabyggð sem lagt er til að verði hrundið í framkvæmd í ársbyrjun 2015. Hugmyndin er að óskað verði eftir...
View ArticleBjörgunarsveitin Dalvík í heimsókn í Dalvíkurskóla
Nemendur í 5.–7. bekk Dalvíkurskóla hafa undanfarnar fjórar vikur verið að vinna með efni sem Námsgagnastofnun gaf út og heitir Á ögurstundu. Þetta efni er um björgunarsveitir og þeirra hlutverk....
View ArticleVerður Siglfirðingafélagið að Fjallabyggðarfélaginu?
Aðalfundur Siglfirðingafélagsins var haldinn á fimmtudaginn s.l. þann 30. október. Í skýrslu stjórnar kom fram umræða um framtíð félagsins, og hvernig félagið myndi ná sér í nýja félagsmenn í...
View ArticleNámskeið í leður- og mokkasaum á Sauðárkróki
Gestastofa Sútarans býður uppá helgarnámskeið í leður og mokkasaum. Um er að ræða helgarnámskeið á saumastofunni í Gestastofu Sútarans Borgarmýri 5, 550 Sauðárkróki. Saumastofan er velbúin leður- og...
View ArticleFréttatilkynning: KF þakkar góðar viðtökur
Á fimmtudaginn var fjáröflunardagur KF og vilja félagar þakka bæjarbúum Fjallabyggðar fyrir stuðninginn. Þá vill félagið þakka öllum þeim iðkendum og foreldrum sem aðstoðuðu okkur. Því miður náðist...
View ArticleLjósmyndasýning Binna á N4
N4 mætti á opnunardegi Ljósmyndasýningu Binna sem haldin var í Ólafsfirði. Þar er tekið viðtal við Helgu Pálinu dóttur Brynjólfs, og fjallað um sýninguna og myndirnar. Hægt er að sjá viðtalið hér.
View ArticleSnjóflóðahætta á Ólafsfjarðarvegi
Vegagerðin hefur varað við snjóflóðahættu á Ólafsfjarðarvegi og eru vegfarendur beðnir um að fara með gát og ekki stoppa að nauðsynja lausu. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar núna í kvöld.
View ArticleEnn flaggar Valgeir nýjum fána á Siglufirði
Veitingamaðurinn Valgeir Sigurðsson á Siglufirði flaggar nú nýjum fána við Aðalgötuna þar sem stendur “Allan fisk á markað“. Valgeir á veitingastaðinn Hafnarkaffi á Siglufirði, og hefur verið þekktur...
View ArticleTæki eldri en 2005 uppfylla ekki kröfur um snjómokstur á Akureyri
Framkvæmdaráð Akureyrar hefur samþykkt að aldurstakmark verði á öll tæki í útboði um snjómokstur og hálkuvarnir á Akureyri og miðað verði við árgerð 2005 og nýrra. Í útboðinu verður svo tækjum raðað...
View ArticleSpilavist KF í Menningarhúsinu Tjarnarborg
Nú getur áhugafólk um spilavist tekið gleðina sína aftur því á morgun hefst spilavist Knattspyrnufélags Fjallabyggðar aftur eftir smá hlé. Spilað verður í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði á...
View ArticleViðburðadagatal fyrir aðventu og jól í Dalvíkurbyggð
Dalvíkurbyggð mun gefa út viðburðadagatal fyrir aðventu og jól líkt og verið hefur undanfarin ár. Dagatalið verður borið út í öll hús í Dalvíkurbyggð og viðburðir sýnilegir á vef sveitarfélagsins. Þeir...
View ArticleInnan í Hótel Sigló
Nokkrar myndir teknar inn í Hótel Sigló á Siglufirði. Eins og sjá má er skemmtilegt útsýni frá efrihæð hússins. Hótelið mun opna þann 1. júní 2015. Myndir: Arnþór Þórsson/ fishinghat.wordpress.com
View ArticleAukasýning hjá Leikfélagi Fjallabyggðar
Tilkynning frá Leikfélagi Fjallabyggðar: “Þar sem viðtökur á gamanleiknum “Brúðkaup“, sem saminn og leikstýrður er af Guðmundi Ólafssyni, hafa verið framar vonum, hefur Leikfélag Fjallabyggðar ákveðið...
View ArticleViðræður um Siglufjarðarflugvöll í biðstöðu
“Siglufjarðarflugvöllur er alveg lokaður og líka fyrir sjúkraflug. Ástæðan er að hann er ekki nógu öruggur vegna skorts á viðhaldi”. – Þetta segir umdæmisstjóri ISAVIA á Norðurlandi eftir að...
View ArticleÚthlutun byggðakvóta í Fjallabyggð
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur ákveðið að boða til fundur með hagsmunaaðilum um byggðakvóta. Atvinnumálanefnd Fjallabyggðar taldi rétt og eðlilegt að kalla eftir ábendingum frá fiskverkendum og...
View ArticleAukasýning fellur niður í kvöld hjá Leikfélagi Fjallabyggðar
Áríðandi tilkynning frá Leikfélagi Fjallabyggðar. “Vegna veikinda þurfum við því miður að fresta/fella niður aukasýninguna sem átti að vera í kvöld, vegna veikinda í leikhópnum. Við stefnum að því að...
View ArticleBlakhelgi framundan á Siglufirði
Nú um helgina fer fram fyrsta túneringin í Íslandsmóti 3.-5. deild kvenna í íþróttahúsinu á Siglufirði. Tuttuguogfjögur kvennalið víðvegar af landinu mæta til leiks og eru 8 lið í hverri deild. Leikir...
View Article