Nemendur í 5.–7. bekk Dalvíkurskóla hafa undanfarnar fjórar vikur verið að vinna með efni sem Námsgagnastofnun gaf út og heitir Á ögurstundu. Þetta efni er um björgunarsveitir og þeirra hlutverk. Félagar úr Björgunarsveitinni Dalvík komu í skólann í vikunni og … Continue reading →
↧