Akureyrarvaka
Akureyrarvaka er árleg bæjarhátíð á Akureyri, sem haldin er dagana 29.-31. ágúst næstkomandi. Þemað í ár er AL-menning fyrir almenning þar sem enn meiri áhersla verður lögð á að fá íbúa til að taka...
View ArticleAkureyrarmótið í götuhjólreiðum
Akureyrarmótið í hjólreiðum fer fram 24. ágúst næstkomandi á Akureyri. Keppt verður í 2 flokkum í bæði karla og kvenna, A og B flokk. A flokkur er á götuhjólum og öðrum hjólum með hrútastýri, B flokkur...
View ArticleKaffi Klara lokar í vetur
Kaffihúsið Kaffi Klara í Ólafsfirði hefur ákveðið að hafa lokað í vetur nema einstakar helgar þar sem opið verður og auglýst nánar. Það er því opið út þessa viku og svo aftur helgina 30.-31. ágúst....
View ArticleTillögur um Hvalaskoðun í Fjallabyggð
Formaður Hafnarnefndar Fjallabyggðar hefur lagt fram tillögu um að koma varanlegum hvalaskoðunarferðum frá Ólafsfirði fyrir ört vaxandi hóp ferðamanna sem er í Fjallabyggð ár hvert. Nefndin samþykkti á...
View ArticleStarfsmann vantar í frístundahúsið Víkurröst á Dalvík
Dalvíkurbyggð óskar eftir hlutastarfsmanni í 20% vinnu frá byrjun sept – 31. maí í frístundahúsinu Víkurröst í Dalvíkurbyggð. Hæfniskröfur: • Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur • Metnaðarfullur í...
View ArticleVill rita útgerðarsögu Dalvíkurbyggðar
Jóhann Antonsson hefur lýst áhuga á því að rita útgerðarsögu Dalvíkurbyggðar og sent Byggðarráði Dalvíkurbyggðar bréf þess efnis. Í málefnasamningi meirihluta Dalvíkurbyggðar er áformað að rita...
View ArticleUndarlegt farartæki á Akureyri
Undarlegt farartæki sást á Akureyri í dag sem heitir á ensku Twike-bike og eru tveggja manna hjól sem ganga fyrir rafmagni og eru einnig fótknúin eins og reiðhjól. Hjólið var fyrir utan Menningarhúsið...
View ArticleÍslandsmeistari í Sjóstangveiði kvenna fyrir Sjóstangveiðifélag Siglufjarðar
Sigríður Rögnvaldsdóttir hjá Sjóstangaveiðifélagi Siglufjarðar varð síðustu helgi Íslandsmeistari í sjóstangveiði kvenna, síðasta mót sumarsins haldið en róið var frá Dalvík. Þetta er í annað sinn sem...
View ArticleKennsla í knattspyrnutækni í Fjallabyggð
Helgina 12.-14. september næstkomandi fer fram Coerver Coaching námskeið í knattspyrnutækni í Ólafsfirði. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hvetur alla til að skrá sig og fá faglega og góða kennslu í...
View ArticleKF sigraði Dalvík/Reynir
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Dalvík/Reynir léku í 2. deild karla í knattspyrnu á fimmtudagskvöld á Ólafsfjarðarvelli. Gabríel Reynisson braut ísinn fyrir heimamenn og skoraði á 25. mínútu....
View ArticleKF/Dalvík sigraði Tindastól í 4. flokki
Sameiginlegt lið KF og Dalvíkur léku við Tindastól frá Sauðárkróki í 4. flokki A-liða í E-riðli, föstudaginn 22. ágúst, en leikið var á Dalvíkurvelli. KF/Dalvík skoruðu tvö mörk í upphafi leiks en...
View ArticlePrestar settir í embætti í Dalvíkurprestakalli
Á morgun, sunnudaginn 24. ágúst verða séra Magnús G. Gunnarsson og séra Oddur Bjarni Þorkelsson settir í embætti í hinu nýstofnaða Dalvíkurprestakalli. Athöfnin verður í messu í Möðruvallakirkju sem...
View ArticleVefmyndavélarnar í Ólafsfirði
Ólafsfirðingar búa svo vel að hafa tvær flottar vefmyndavélar sem eru með mjög háa upplausn sem mynda bæinn frá Skíðaskálanum í Tindaöxl. Eldri vélin sýnir meðal annars golfsvæðið, Skeggjabrekkuvöll....
View ArticleKörfuboltabúðir Tindastóls á Sauðárkróki
Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls stendur fyrir körfuboltabúðum dagana 29. – 31.ágúst. Búðirnar eru opnar öllum börnum og unglingum fæddum á bilinu ´97-´08; jafnt þeim sem æfa körfubolta nú...
View ArticleInnritun í Tónskóla Dalvíkur
Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar stendur til 29. ágúst næstkomandi og er alla virka daga frá kl. 09.00 – 15.00 . Hægt er að hafa samband í síma 460-4990, 848-9731, eða 898-2516 og í tölvupósti...
View ArticleÚrslit í Stórmóti Hrings
Hestamannafélagið Hringur í Svarfaðardal hélt opið íþróttamót í hestaíþróttum um liðna helgi á Hringsholtsvelli. Keppt var í eftirfarandi greinum: Tölti- opnum flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki,...
View ArticleÚtilistaverk fært til á Akureyri
Listaverkið Sigling eftir Jón Gunnar Árnason (1931-1989) sem hefur staðið á horni Kaupvangsstrætis og Glerárgötu á Akureyri, hefur verið fært suður með Drottningarbraut og á litla uppfyllingu austan...
View ArticleSiglfirðingamótið í golfi
Siglfirðingamótið í golfi var haldið á Garðavelli á Akranesi um helgina, en mótið er haldið árlega í kringum Menningarnóttina. Keppt var í 18 holu punktakeppni með forgjöf auk sigurvegara í höggleik....
View ArticleSafnverslun Síldarminjasafnsins
Þeir sem ekki vita þá er Síldarminjasafnið á Siglufirði með Safnverslun þar sem hægt er að panta ýmsa muni á netinu eða hringja í safnið. Meðal skemmtilegra muna er handsmíðuð síldartunna og stampur í...
View ArticleNýtt líf í gamla Grunnskólanum á Siglufirði
Til stendur að nýta gamla skólahúsið við Hlíðarveg á Siglufirði á næstunni en engin kennsla fer fram þar lengur. Fyrri bæjarstjórn Fjallabyggðar ákvað að selja húsið en það er enn í eigu...
View Article