Undarlegt farartæki sást á Akureyri í dag sem heitir á ensku Twike-bike og eru tveggja manna hjól sem ganga fyrir rafmagni og eru einnig fótknúin eins og reiðhjól. Hjólið var fyrir utan Menningarhúsið Hof á Akureyri í dag en eigendurnir komu … Continue reading →
↧